Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Page 124

Morgunn - 01.06.1927, Page 124
118 M 0 It G U N N 'öðrum hœtti en þeim, að hann liafi verið getinn af sjálfum guðdóminum, þá virðist það meinlaust, að menn geri sér þ>að í hugarlund. En meinleysið fer að minka, þegar það er gert að ofsóknarefni gegn mönnum, að þeir líta andlegri augum á þetta mál, til dæmis að taka eitthvað líkt og liöf- undur Jóliannesar guðspjallsins og' Páll postuli. Og ]>egar .slíkt kemur fyrir, virðist oss full ástæða til þess að helztu guðfræðingar vorir fari að láta til sín heyra. iFánijirjálslynd' Þegar athugað er, livernig liér hefir verið isins ekki ástatt nokkur undanfarin ár, eins og laus- fallinn niður. ]Cga hefir verið vikið að hér að framan, er það því meira þakkar- og gleðiefni, hve mikið og göfugt starf prófessor Ilaraldur NíeLsson hefir unnið í Fríkirkjunni með jjrédikimum sínum fyrir frjálslyndið í kirkju lands vors. I sömu átt fer vafalaust lcensla allra háskólakennaranna í guð- fræði. Og ekki efumst vér um það, að margir prestar haldi upjíi merki frjálslyndisins í prédikunum sínum. Það er svo sem ekki ástæða til þess að láta liugfallast, þó að ekki hafi byrlega blásið síðustu árin. Fáni frjáLslyndisins hefir ekki verið látinn falla niður. Og óneitanlega er það góðs viti, að ungir kandídatar og stúdentar skuli hafa tekið sig saman um að fara að gefa út Strauma. En það er eins og kirkjan geti um þessar mundir í hvorugan fótinn stigið. Prestarnir eru frjálslyndir, sjálfsagt langflestir, og fullir af nútíðar- hugsunum. En jafnframt er delcrað og daðrað við gersam- lega úreltar kenningar, sem prestarnir hafa enga trú á, Þeir prédika, sjálfsagt margir þeirra, eins og nútíðarmönnum sæm- ir. Að minsta kosti iiugsa þeir svo, þó að sumir skirrist senni- lega við að vera berorðir í prédikunarstólnum; og fólkið fer nærri um, hvað þeir hugsa. En þeir dragast mcð barnalær- dómsbók, sem er að mörgu leyti þveröfug við það, sem þeir hugsa, og líka í algerðu ósamræmi við það, sem margir þeirra prédika, Og samkvæmt handbókinni verða ]>eir aö hafa yfir hitt og annnað, sem þeir afneita afdráttarlaust — að minsta kosti í hugskoti sínu. Hvað skyldu þeir, rétt til dæmis að taka, vera margir, sem trúa því, að líkamir manna rísi ipiii
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.