Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Page 125

Morgunn - 01.06.1927, Page 125
M ORGrUNN 119 úr gröfunum? En allir eru þeir látnir fullyrða þaö viö sér- liverja jaröarför, sem fram fer í þessu landi. _ .. . Allur þessi tvískinnungur veldur afskapleg- Ruglingunnn 1 . liuguin nianna. um 1 hugum ofroðra manna. Ekki allsjaldan er það ískyggilegt, sem út úr þeim kemur. Yér skulum taka eitt dæmi, sem gerðist fyrir fáum •dögum. Kona liaföi lilustað á ræöu, sem þrungin var af n.ú- tíðarhugsunum. Henni féll alt vel, sem hún fékk að lieyra — nema eitt atriöi. Presturinn liafði vikið að skilningi nútíðar- manna á ritningunni. Ilann hafði bent á, livernig þetta mikilfenglega ritsafn lieföi orðið til, og varað menn við því að telja |>að alt jafn-áreiðanlegt eða jafn-mikilvægt fyrir sálarheill nútíðarmanna. Þetta fanst konunni ótækt að segja alþýðu manna, gersamlega óverjandi að veikja trú manna á ritninguna. Henni var bent á það, aö þetta kynni að vera sannleikur — að minsta kosti væri þaö sannleikur í augum prestsins. Hún gat ekki skilið, aö það skifti neinu máli. Þó að það væri sannleikur — og hún vildi alls ekki fortaka, að svo kynni aö vera — þá mætti með engu móti segja fólk- inu þetta, af því að með þessu atfeidi væri veikt trúin á ritninguna. Þessi kona er svo sem ekki nein undantekning. Þetta er mjög algengur hugsunarháttur. Lengi*a er kirkjan ekki komin inn í huga fjölda fólks með boðskap hans, sem sagði, að sannleikurinn mundi gera mennina frjálsa, og taldi konungstign sína fólgna í því, aö bera sannleikanum vitni. Ef til vill er það Mrkjunnar þyngsta og ábyrgðarmesta yfir- sjón, hve mjög hún hefir vanrækt að innræta mönnum lotn- ingu fyrir sannleikanum. Og tvískinnungurinn í henni á mildnn þátt í því. Það er engin leið fær önnur að viðunan- legu takmarki en sú að standa við þann sannleika, sem menn hafa komið auga á. Margsinnis hefir á það verið bent í Morgwi, lækningar l18® sé ekki eingöngu hér á landi, að menn hafa fengið áhuga á svonefndum and- legum lækningum. Sú alda fer um allan heim. Á Englandi, til dæmis að taka, er hún mögnuð. Ritstjóri Morguns var við guðsþjónustur í síðastliönum aprílmánuði í London.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.