Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Side 127

Morgunn - 01.06.1927, Side 127
M 0 R G U N N 121 um væri gæddur ]>ví, sem hann nefndi „perlugeisla“ (Pearl Rav). Þetta á að vera útstreymi frá líkamanuni, og að lík- indum einhver tegund af útfrymi. Þetta efni hefir lækninga- kraft, eftir því sem Abduhl Latif fullyrðir, og því er þann veg liáttað, aö það má flytja langar leiöir og nota það eítir þann flutning við sjúklingana. Og nú hófust lækningar fyrir milligöngu þessa manns, sem sagður var liafa „perlugeisl- ann“, með sama hætti, að því er virðist, eins og þær lækn- ingar, sem mest hefir verið talað um hér á landi. Ilöf. bók- arinnar fullyrðir, aö árangurinn. liafi oft orðiö ágætur, og nð stundum liafi banvænir sjúkdómar læknast. Hafa andlegar Alt af ööru hvoru er verið að véfengja þaö, lækningar að nokkurar andlegar lælmingar liafi sann- sannast? ast, og því liahliö fram, að þær séu ekkert annaö en lmgarburður. Sannana fyrir þeim er krafist. Kapp er eðlilega á það lagt af þeim, sem ekki bera. góðan lmg til þessara fyrirbrigða, að festa þá skoðun, að slíkar lælcningar gerist hvergi, því að sé kannast við, að þær gerist einhver- staðar, þá er komið inn á hála braut og óaðgengilegt að fullvrða, að þær geti ekki gerst víðar. Eftir lmgmyndum nútíðarmanna er tilveran svo samföst heild, að menn trúa ekki á gersamlega einstæða atburði. Nútíðarmenn trúa því ekki, að það hafi gerst á fyrri öldum, sem ekki getur boriö við nú. Þeir trúa því ekki heldur, að það, sem gerist á eiu- hverjum staö jarðarinnar, geti meö engu móti komið fyrir víðar. r , . í þessu samhandi virðist oss ekki úr vegi að Læknmgarnar , , . i Lourdes benda monnnm a iyrirtaks lmgnæma nt- gjörð í 4. hefti Eimreiðarinnar 1926, eftir ritstjóra þess tímarits, Þar er meðal annars skýrt frá þeirri yfirlýsing læknis, sem hefir rannsakað lækningaundrin í Lourdes, ,,að limur lengist á örfáum mínútum, að skemd á nethimnu augans hverfur alt í einu, aS graftarkýli og fúa- sár læknast' svo að segja í einni svipan. Þetta gerist alt í Lourdes, og getur hver og einn gengið úr skugga um það sjálfur með því að koma og sjá. Margir embættisbræður okk- ar lajkna hafa rannsakað slík lækningafyrirbrigði með ströng- ustu vísindalegri nákvæmni og staðfest sanngildi þeirra.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.