Morgunn - 01.06.1927, Blaðsíða 127
M 0 R G U N N
121
um væri gæddur ]>ví, sem hann nefndi „perlugeisla“ (Pearl
Rav). Þetta á að vera útstreymi frá líkamanuni, og að lík-
indum einhver tegund af útfrymi. Þetta efni hefir lækninga-
kraft, eftir því sem Abduhl Latif fullyrðir, og því er þann
veg liáttað, aö það má flytja langar leiöir og nota það eítir
þann flutning við sjúklingana. Og nú hófust lækningar fyrir
milligöngu þessa manns, sem sagður var liafa „perlugeisl-
ann“, með sama hætti, að því er virðist, eins og þær lækn-
ingar, sem mest hefir verið talað um hér á landi. Ilöf. bók-
arinnar fullyrðir, aö árangurinn. liafi oft orðiö ágætur, og
nð stundum liafi banvænir sjúkdómar læknast.
Hafa andlegar Alt af ööru hvoru er verið að véfengja þaö,
lækningar að nokkurar andlegar lælmingar liafi sann-
sannast? ast, og því liahliö fram, að þær séu ekkert
annaö en lmgarburður. Sannana fyrir þeim er krafist. Kapp
er eðlilega á það lagt af þeim, sem ekki bera. góðan lmg til
þessara fyrirbrigða, að festa þá skoðun, að slíkar lælcningar
gerist hvergi, því að sé kannast við, að þær gerist einhver-
staðar, þá er komið inn á hála braut og óaðgengilegt að
fullvrða, að þær geti ekki gerst víðar. Eftir lmgmyndum
nútíðarmanna er tilveran svo samföst heild, að menn trúa
ekki á gersamlega einstæða atburði. Nútíðarmenn trúa því
ekki, að það hafi gerst á fyrri öldum, sem ekki getur boriö
við nú. Þeir trúa því ekki heldur, að það, sem gerist á eiu-
hverjum staö jarðarinnar, geti meö engu móti komið fyrir víðar.
r , . í þessu samhandi virðist oss ekki úr vegi að
Læknmgarnar , , .
i Lourdes benda monnnm a iyrirtaks lmgnæma nt-
gjörð í 4. hefti Eimreiðarinnar 1926, eftir
ritstjóra þess tímarits, Þar er meðal annars skýrt frá þeirri
yfirlýsing læknis, sem hefir rannsakað lækningaundrin í
Lourdes, ,,að limur lengist á örfáum mínútum, að skemd á
nethimnu augans hverfur alt í einu, aS graftarkýli og fúa-
sár læknast' svo að segja í einni svipan. Þetta gerist alt í
Lourdes, og getur hver og einn gengið úr skugga um það
sjálfur með því að koma og sjá. Margir embættisbræður okk-
ar lajkna hafa rannsakað slík lækningafyrirbrigði með ströng-
ustu vísindalegri nákvæmni og staðfest sanngildi þeirra.“