Morgunn - 01.06.1927, Side 129
MOKGUNN
123
dularfull fyrirbrigöi, sem spíriíisminn lieldur fram. Þau eru
sönnuö. En fjöldi manna gengur fram hjá þeim sönnunum,
eins og' þær væru ekki til — og iieimtar nýjar sannanir, þó
að tæplega sé hugsanlegt, að betri sannanir komi en þær, sem
þegar eru fengnar.
Sundar Singh.
Bók, sem lögð hefir veriö út á dönsku, með
titlinum „Efter Döden'1, og er e'ftir Aust-
urlandamanninn Sundar Singh, hefir víst verið lesin all-
mikið hér í Reykjavík síöustu mánuöina. Bóltin tjáir sig vera
stutta lýsing á lífinu eftir dauöann, eins og það hafi veriö
opinberaö höfundinum í sýnum. Tvent, sem áhrærir þessa
bók, er einkennilegt og kynlegt. Annað atriðið er í bókinni
sjálfri, hitt utan við hana.
Þaö atriðið, sem fram í bólcinni kemur, er ummæli liöf-
undarins um spíritismann. „Sumir kunna ef ti! vill að segja,
aö þessar sýnir séu folátt áfram eins konar spíritismi,“ segir
liann, „en við því vil eg leggja mikla áherzlu á þaö, aö
munurinn er verulegur. Spíritisminn lieldur því auðvitað
fram, að út úr myrkrinu flvtji hann boöskap og tálvn frá
öndunum, en þessi boðskapur og tákn eru aö öllum jafnaöi
svo mjög í molum og svo óskiljanleg, e£ þau eru þá ekki
beinlínis sviksamleg, að þau fara fremur meö áhangendurna
burt frá sannleikanum en í áttina til hans.“
Ilitt kynlega atriöiö er það, að andstæð-
ingar spíritismans, bæöi hér á landi og í
Damnörku, hafa telciö þessari bók meö miMu lofi og fögnuði.
Hvaö er nú kynlegt við þetta tvent ?
Þaö, aö þessi' bók eftir Sundar Singh er liáspíritistisk
bólc. Segi höf. rétt frá — og vér erum ckki að bera brigður á
það — þá er hann gæddur gáfu, sem mjög mikið ber á í
hinni spíritistisku hreyfingu. Yér nefnum það nú oi'ðið aö
fara sálförum. Frederie W. H. Myers nefnir ástandiö ecstasy.
Þaö er alkunnugt ástand, þeim er nokkuð liafa kynt sér
spíritistiskar bækur, og menn fá enga nýja fræöslu um það
hjá Sundar Singh. Eldd eru heldur lýsingar lians á öðrum
Spiritistisk bók.