Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Page 129

Morgunn - 01.06.1927, Page 129
MOKGUNN 123 dularfull fyrirbrigöi, sem spíriíisminn lieldur fram. Þau eru sönnuö. En fjöldi manna gengur fram hjá þeim sönnunum, eins og' þær væru ekki til — og iieimtar nýjar sannanir, þó að tæplega sé hugsanlegt, að betri sannanir komi en þær, sem þegar eru fengnar. Sundar Singh. Bók, sem lögð hefir veriö út á dönsku, með titlinum „Efter Döden'1, og er e'ftir Aust- urlandamanninn Sundar Singh, hefir víst verið lesin all- mikið hér í Reykjavík síöustu mánuöina. Bóltin tjáir sig vera stutta lýsing á lífinu eftir dauöann, eins og það hafi veriö opinberaö höfundinum í sýnum. Tvent, sem áhrærir þessa bók, er einkennilegt og kynlegt. Annað atriðið er í bókinni sjálfri, hitt utan við hana. Þaö atriðið, sem fram í bólcinni kemur, er ummæli liöf- undarins um spíritismann. „Sumir kunna ef ti! vill að segja, aö þessar sýnir séu folátt áfram eins konar spíritismi,“ segir liann, „en við því vil eg leggja mikla áherzlu á þaö, aö munurinn er verulegur. Spíritisminn lieldur því auðvitað fram, að út úr myrkrinu flvtji hann boöskap og tálvn frá öndunum, en þessi boðskapur og tákn eru aö öllum jafnaöi svo mjög í molum og svo óskiljanleg, e£ þau eru þá ekki beinlínis sviksamleg, að þau fara fremur meö áhangendurna burt frá sannleikanum en í áttina til hans.“ Ilitt kynlega atriöiö er það, að andstæð- ingar spíritismans, bæöi hér á landi og í Damnörku, hafa telciö þessari bók meö miMu lofi og fögnuði. Hvaö er nú kynlegt við þetta tvent ? Þaö, aö þessi' bók eftir Sundar Singh er liáspíritistisk bólc. Segi höf. rétt frá — og vér erum ckki að bera brigður á það — þá er hann gæddur gáfu, sem mjög mikið ber á í hinni spíritistisku hreyfingu. Yér nefnum það nú oi'ðið aö fara sálförum. Frederie W. H. Myers nefnir ástandiö ecstasy. Þaö er alkunnugt ástand, þeim er nokkuð liafa kynt sér spíritistiskar bækur, og menn fá enga nýja fræöslu um það hjá Sundar Singh. Eldd eru heldur lýsingar lians á öðrum Spiritistisk bók.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.