Morgunn - 01.06.1927, Page 130
124
MOR6UNN
Mismunurinn.
heimi trö neinu leyti skilmerkilegri né skiljanlegri en margar
lýsingar í ritum spíritista. Né heldur er neitt nýtt í þeim.
En þær eru yfirleitt í samræmi við lýsingarnar í þeim ritum.
Lýsingarnar hjá Sundar Singli f/œtu verið settar saman úr
spíritistisku ritunum. Vér hyggjum eklci að svo sé. Vér
tökum þaö trúanlegt, aö þetta hafi fyrir hann borið, sem
liann skýrir frá. En þaS er ekki laust við að vera noldcuð
frekjukent af honum að fullyröa, að hans lýsingar séu svona
miklu fremri lýsingum, sem komiS Iiafa frá spíritistunum.
Annaðhvort stafar það af megnri vanþekkingu á því, sem
hann er aS gera lítið úr, eöa af þeim alkunna mannlega veik-
leika að þykja sinn fugl fagur, meira variS í það, sem fyrir
mann sjálfan kemur, en þaS, sem aðrir menn liafa frá aö
skýra. Og mennirnir, sem óviröa boðskap spíritismans um
annan heim, en taka tveim höndum viö boðskapnum frá
Sundar Singh um sama efni, verSa beinlínis skoplegir í aug-
um þeirra manna, sem nokkurt vit liafa á þessu máli.
Mismunurinn á boðskapnum, sem þessi rit-
liöfundur og vitranamaSur hefir á boðstól-
um, og þeim boðskap, sem harrn er aö niöra, er alls okki fólg-
inn í því, sem hann segir. En mismunurinn er samt verúleg-
ur. Hann færir engar sönnur á það, aS hann sé ekki aö fara
með liégóma. Spíritistarwir styðja boðskap sinn um annan
heim meö sönnunum á öSrum sviðum. ÞaS er vegna þess, aö
lýsingarnar á öörrim Iieimi í bókinni eftir Sundar Singh ern
í samræmi við lýsingar spíritistanna, sem styðjast við sann-
anir, að ástæöa er til þess aS taka mark á þeim. Að öSrum
kosti mundi lítiS úr þeim gert af þeim mönnum, sem ekki
taka gildar gersamlega ósannaðar staðhæfingar.
Af öllum talsmönnum spíritismans vinnur
Sir Arthur Conan Doyle sennilega mesta
verkið, enda hefir Sir Oliver Lodge nýlega
iíkt starfi hans við þaS starf er Lúter inti
af hendi í siðbótarhreyfingunni. Alt af er hann aS flytja er-
indi í samkomusölum eSa prédika við guSsþjónustur, og hver
bókin frá lionum rekur aðra. Á síSasta ári gaf hann út sögu
spíritismans í tveim stórum bindum. í ár er komin út cftir
Ný bók eftir
Conan Doyle.