Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Síða 130

Morgunn - 01.06.1927, Síða 130
124 MOR6UNN Mismunurinn. heimi trö neinu leyti skilmerkilegri né skiljanlegri en margar lýsingar í ritum spíritista. Né heldur er neitt nýtt í þeim. En þær eru yfirleitt í samræmi við lýsingarnar í þeim ritum. Lýsingarnar hjá Sundar Singli f/œtu verið settar saman úr spíritistisku ritunum. Vér hyggjum eklci að svo sé. Vér tökum þaö trúanlegt, aö þetta hafi fyrir hann borið, sem liann skýrir frá. En þaS er ekki laust við að vera noldcuð frekjukent af honum að fullyröa, að hans lýsingar séu svona miklu fremri lýsingum, sem komiS Iiafa frá spíritistunum. Annaðhvort stafar það af megnri vanþekkingu á því, sem hann er aS gera lítið úr, eöa af þeim alkunna mannlega veik- leika að þykja sinn fugl fagur, meira variS í það, sem fyrir mann sjálfan kemur, en þaS, sem aðrir menn liafa frá aö skýra. Og mennirnir, sem óviröa boðskap spíritismans um annan heim, en taka tveim höndum viö boðskapnum frá Sundar Singh um sama efni, verSa beinlínis skoplegir í aug- um þeirra manna, sem nokkurt vit liafa á þessu máli. Mismunurinn á boðskapnum, sem þessi rit- liöfundur og vitranamaSur hefir á boðstól- um, og þeim boðskap, sem harrn er aö niöra, er alls okki fólg- inn í því, sem hann segir. En mismunurinn er samt verúleg- ur. Hann færir engar sönnur á það, aS hann sé ekki aö fara með liégóma. Spíritistarwir styðja boðskap sinn um annan heim meö sönnunum á öSrum sviðum. ÞaS er vegna þess, aö lýsingarnar á öörrim Iieimi í bókinni eftir Sundar Singh ern í samræmi við lýsingar spíritistanna, sem styðjast við sann- anir, að ástæöa er til þess aS taka mark á þeim. Að öSrum kosti mundi lítiS úr þeim gert af þeim mönnum, sem ekki taka gildar gersamlega ósannaðar staðhæfingar. Af öllum talsmönnum spíritismans vinnur Sir Arthur Conan Doyle sennilega mesta verkið, enda hefir Sir Oliver Lodge nýlega iíkt starfi hans við þaS starf er Lúter inti af hendi í siðbótarhreyfingunni. Alt af er hann aS flytja er- indi í samkomusölum eSa prédika við guSsþjónustur, og hver bókin frá lionum rekur aðra. Á síSasta ári gaf hann út sögu spíritismans í tveim stórum bindum. í ár er komin út cftir Ný bók eftir Conan Doyle.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.