Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Side 131

Morgunn - 01.06.1927, Side 131
MORQUNN 125 iiami ný bók, sem heitir Pheneas Speaks. „Pheneas“ er aðal- stjórnandinn á sambandsfundunum, sem haldnir eru á heimili Conans Doyle, og1 kona hans er miöillinn. Bókin er að mestu skýrslur frá þessum heimilisfundum þeirra hjóna, og hún sýn- ir, hve vndislegt og elskulegt samband þau hjónin lmfa fengið við vernr úr öörum heimi. JSÍokkuö er þar af sönnunum, en mestmegnis er þaö annars eölis, sem uppi er látið af því, er þau hjónin hafa fengið viö þessar tilraunir. I augum Conans Doyle er það trúarlega hliðin á spíri- tismanum, sem skiftir langmestu máli. Hvers liöfum vér oröiö vísari um fyrirætlanir guðs meö oss? Hvaö höfum vér fengiö að vita um annan heim? Hvernig eigum vér að breyta, svo að vér verðum sem hæfastir fyrir þá veröld, sem oss er ætlað að fara inn í eftir andlátið ? Ilver áhrif hefir hin nýja þekk- ing á afstöðu vora til guðs? Þessar og því líkar eru þær spurningar, sem einkum fylla liuga lians, fremur en þær, sem að vísindalegum rannsóknum lúta. Hann víkur ofurlítið að þeirri spurningunni, sem hér er síðast talin, í formála fyrir þessari nýju bók sinni, og kemst þar svo að orði: „Yafalaust finst sumum mönnum, að sambandið við ver- ur milli guðs og mannanna taki burt eittlivað úr fyllingu þess samfélags, sem ætti að vera milli mannsins og guðs. Þessi er rökfærslan, sem TJnítarar nota áhrærandi Krists-dýrk- unina, og mér finst að þetta atriði beri að íhuga mjög alvar- lega. En hugmyndin um Krist flytur guð, sem vér getum ekki hugsað oss, inn fyrir landamæri hinnar takmörkuðu liugsunar vorrar, og meö þessum hætti gerir hún oss unt að komast í hugar-samband við einhverja ákveðna ímynd, í staðinn fyrir óákveðið fálm sálarinnar. Eftir því sem eg lít á, má segja það sama um allar þær háleitu verur, sem kunna að vera til milli sjálfra vor og þess stigs, er Kristur stendur á. Þær eru stigi g’uðs, sem alt af liggur upp á við, og lægsta þrepið er alveg eins partur af heildinni eins og hæsta jirepið. Mótmæl- endakirkjurnar höfnuðu gömlu dýrlingunum, og sjálfsagt hafa margir þeirra átt það skiliö, að þeim væri liafnað. En þær settu ekkert, í stað þeirra. Gamla hugmyndin um það, að aðrir eins menn og Frans af Assisi, eða l'ineent de Paul, væru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.