Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Page 133

Morgunn - 01.06.1927, Page 133
MORGUNN 127 þá þyrstir eí'tir því ferska lofti, sem trúarbrögbin eiga aS flytja mannkyninu. Og vér eigum það öll sameiginlegt, aö vér verðum aö leita að áhrifum og innblæstri út úr okkar eigin liring, út til hinna miklu spámanna og andans ljósa, sem guð hefir sent mannkyninu. Og eins og allur kristinn lieimur, lítum vér fyrst og fremst þangað og leitum þangað, sem er- hin mikla uppspretta kristninnar — Jesús sjálfur. Það liefir veriö sameiginlegt liugboð sívaxandi fjölda manna, síðan hann var uppi, aö hans lífsstefna heföi í sér fólgna ráðning- una á lífsins gátu. Gátan hefir aldrei verið ráðin, því að allar- kynslóðir og allar tegundir af menningu hafa gefist upp, áö- ur en hans lífsstefna liefir komist í framlcvæmd, eða. áður en menn hafa farið að lifa eftir henni til hlítar. Þetta er einnig vor trú. En vér finnum til þess með blygðun, aðþótt það sje trú vor, þá nær hún ekki nema hálfa leið inn að hjartarótum vorum, þá nær hún ekki nema hálfa leið inn að hjartarótum vorum, frekar en annara trúarflokka, sem uppi hafa verið. Yér get- um tekið undir með andvarpi spámannsins: ,,Eg vildi, að allur lýður drottins væri spámenn, svo að drottinn legði anda sinn yfir þá,“ því að vér finnum, að andi vísdóms og kær- leika er ekki yfir oss eða í oss, nema á einstökum fáum stundum æfi vorrar. En vér vitum jafnfram.t, að þetta sama hefir átt við um alla, sem á öllum öldum hafa litið til Jesú sem liinnar- miklu opinberunar um lögmál og rök lífsins. Hver tími hefir orðið að líta til spámanna simutr samtíSar, til þess að túlka- einhverja tegund af lians boðskap fyrir sér — einliverja þá hlið ha.ns, sem þeim tíma var meira áríðandi en alt annað. Yér í okkar litla kirkjufélagi erum að leitast. við að fá skiln- ing á þessu atriði umfram alt. Vér lítum til þeirra manna og þeirra hreyfinga, sem nú eru uppi í heiminum, og oss finst með mestu afii færa oss lieim sanninn um, hvernig liugsjónir Krists verði gróðursettar í lífi voru og lífi nútímans, eins og vér reynum að læra af öllum hreyfingum og stefnum og tilraunum fyrri alda, er að ])essu sama marki hafa stefnt..
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.