Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Síða 134

Morgunn - 01.06.1927, Síða 134
128 MORGUNN Þess vegna er það, aS vér eigum svo bágt meS að kenna oss við nokkura einstaka stefnu eða kirkj udeild. Vér viljum vera að einhverju leyti lærisveinar þeirra allra. Og vér getum lært af þeim öllum. Ef vér getum ekki lært neitt jákvætt af einhverri þeirra, þá getur hún kent oss, hvaö varast eigi. Margir af oss eru aldir upp í lúterskri kirkjudeild, og unna því, sem bezt liefir með lienni þróast lijá vorri eigin þjóð. Aðrir liafa sótt anda sínum næringu til hinna miklu spak- menna hinnar únítarisku kirkjudeildar, sem félagsskapur vor í heild sinni stendur í svo mikilli þakklætisskuld viö. En þó viljum vér umfram alt vera synir og dætur hinnar álmennu, heilögu kirkju kristninnar, sem víðari er og stórfeldari, held- ur en nokknr kirkjuflokkur. Ilin almenna, heilaga kirkja er samsafn þeirra sálna, er Jjós guðs og vilji liefir birst í gegn- um á öllum tímum og meö öllum flokkum. Það er í því trausti og í þeirri vissu, að eg fari liér rétt með og skýri rétt frá þeim anda, sem oss langar til að ríki í félagsskap vorum, sem eg fagna liinum nýja presti í Jióp vorn. I>að liggur í eðli þess, sem eg liefi þegai- sagt, að félagsslcapur vor leggur engin bönd á kenningu lians eöa boðskap. Þeir söfnuðir, sem vér prestar kirltjufélagsins þjón- um, hafa sýnt oss það traust að heita oss því, að vér skulum njóta algers kenningafreísis. Eða öllu heldur, þeir iiafa sýnt, að þeir bera það traust til lífsgildis sannleikans, að þeir háfa sannfærst um, að iionum er svo bezt borgið, að engar Jiömlur séu lagðar á leitina eftir honum. Eg flyt þessum nýja starfs- bróður vorum þau boð frá félagi voru, að hann getur flutt og túlkað iiinar kristnu liugsjónir, eins og sál hans og hug- ur fær gripið þær og skynjað, án nokkurs tillits til þess, livort sú túlkun sé í samræmi við það, er mönnum hefir áður virzt. Söfnuðir lians bera það traust til sinnav eigin dómgreindar, að þeir séu færir um að velja og liafna um það, sem þeim er boðað og flutt. Þeir áskilja það eitt, að prest- urinn flytji það, sem sé eðli hans og einlœg sannfæring.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.