Morgunn


Morgunn - 01.06.1933, Síða 19

Morgunn - 01.06.1933, Síða 19
M 0 R G U N N 13 ur kvartar hann yfir því, hve óhæfilega ónákvæmlega sé, vanalega, sagt frá, í bókmentum spíritista, bæði tali og atvikum við marga eða flesta þá fundi, þar sem sagt sé frá tungutali, svo frásagnirnar verði ekki að vísindaleg- um notum og því segir hann fremur fáar af þeim sögum. 6. Whymant talar við „Confucius“. Það mun hafa verði tæpu ári áður en tilraunimar fóru fram um kínversku víxlskeytin, hjá þeim Margery, Valientine og Dr. Hardwick, sem eg sagði frá áðan, að stórkostleg fyrirbrigði gerðust hjá raddmiðlinum Val- ientine í New York. Austurlandafræðingurinn, prófessor Neville Whymant í Oxford, var á nokkrum þessum fund- um og hefir hann gefið skýrslu um þá og þau stórkost- legu fyribrigði, er þar gerðust. Hann segir svo frá, að húsráðandi sinn hafi boðið sér á fundinn og sagt sér að á fyrri fundum hefði þar ver- ið mikið um sjálfstæðar raddir, bæði á ensku og enskum mállýzkum, ítölsku, frönsku og öðrum Norðurálfu tungu- málum. Meðal annars hafði rödd talað þar á portúgölsku, gefið upp nafn og heimilisfang manns í Portúgal og sagt, í sambandi við það, frá ákveðnum atvikum; bréf var þegar ritað til Portúgal, með utanáskrift þeirri, er til var tekin og svar kom um hæl aftur og reyndist það alt rétt, er röddin hafði skýrt frá. Við og við höfðu líka radd- ir talað, sem fundarmenn héldu að væri Austurlanda- mál, en enginn þeirra skildi þó neitt í og hugðu þeir því gott til að fá Whymant á fundinn. Sagði hann þeim, að hann væri enginn óvinur spíritismans, en hefði aldrei haft tíma til að kynna sér hann. Þegar Whymant kom á fundinn, heyrði hann fyi'st ýmsar raddir tala á ensku, við ýmsa fundarmenn, um einkamál þeirra og hafi sumt af því verið svo náin trúnaðarmál, að hann hafi orðið feiminn við og fundist sem hann stæði á hleri. Svo segir hann að komið hafi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.