Morgunn


Morgunn - 01.06.1933, Síða 23

Morgunn - 01.06.1933, Síða 23
MOEGUNN 17 ar. Herbergið hafði verið vandlega rannsakað áður og hurðum aflæst. ,,Það, sem fyrst gerðist var það, að kúlumyndaður, aflangur ljóshnöttur leið upp frá gólfinu og staðnæmd- ist á borðinu fyrir framan okkur. Eg þóttist þá vita, að kona mín mundi ekki að þessu sinni hafa stofnað til lík- amningar. En ljósið varð bjartara og bjartara og sá eg þá aftan á höfuð með hvítri húfu með línfellingum. Af því eg sá ekki andlitið, spurði er, hverju þetta sætti. Með höggum var svarað: „Eins og þegar eg var veik“. Þetta var rétt, því eg gat þá ekki betur séð en þetta væri sama einkennilega húfan, sem konan mín hafði haft á höfðinu í síðustu veikindum hennar. Eg hafði við þetta tækifæri tekið með mér nokkur bréfspjöld, fremur stór, og af annari gerð en þau, sem áður voru notuð, og tvö þeirra hafði eg merkt með sér- stöku merki. Eg lagði spjöldin ofan á bók á borðinu. Eftir fáar mínútur voru þau tekin af bókinni og eitt af þeim sást svífa í lausu lofti, þrem til fjórum þumlungum fyrir ofan gólfábreiðuna. Eg gat ekki séð greinilega, en sá þó á mitt spjaldið, og var dálítill Ijóshringur kringum það, eða með öðrum orðum, spjaldið var í miðjum hring ^f andaljósi og var hringurinn um það eitt fet að þver- máli. Þá sá eg hönd, sem þó ekki sýndist hafa full- komna handar lögun, hélt hún á litla silfurblýantinum niínum og lagðist höndin yfir spjaldið og hreyfðist þar hægt, frá vinstri til hægri, eins og hún væri að skrifa. Þegar ein línan var á enda, hreyfðist höndin aftur til vinstri handar og byrjaði á nýrri línu. Við máttum ekki horfa lengi á þetta í einu, því að við vissum, að kraftur- inn veiktist, ef svo var gjört. En þetta var þó meira eða niinna sýnilegt upp í klukkutíma. Sjálf höndin sást ekki greinilega, en til enda sást eins og dökkleitt efni eða hlutur halda á blýantinum, minni en kvenhönd og hélt þetta áfram að rita. Þegar önnur hliðin á spjaldinu var ntskrifuð, var því snúið við og byrjað á hinni hliðinni. 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.