Morgunn


Morgunn - 01.06.1933, Page 29

Morgunn - 01.06.1933, Page 29
MORGUNN 23 Sjálfur talar Kristur um gleði englanna, gleðina á himni, yfir einum syndara, er bætir ráð sitt. Hann segir, að verndar- englar barnanna sjái jafnan auglit föður síns á himni. Hann segir frá því, að englar séu sendir til þess að fylgja sálum þeirra sem hólpnir verða, inn í Paradís, heimkynn- ið, sem tekur við eftir dauðann. í einu bréfi sínu bendir Páll postuli til þess, að englarnir taki þátt í guðsþjónust- um kristinna manna, séu þannig í beinu samfélagi við þá á helgustu augnablikum lífsins. Og í opinberun Jó- hannesar lýsir sjáandinn því víðar en á einum stað, að þeir taki þátt í bænum kristinna manna, og beri þær fram fyrir Guð. Og af orðum Jesú sjálfs við Natanael: „Þér munuð sjá himininn opinn og engla Guðs stíga upp og stíga niður yfir manns-soninn“ — af þessum orðum mætti ráða það, að þessi sannfæring um stöðugar samgöngur xnilli heimanna hljóti jafnan að einkenna trúarlíf læri- sveina hans. Og af því mætti aftur draga þá ályktun, að ef þessi sannfæring um samfélag heilagra hyrfi úr trú þeirra, þá sé hún farin að sneyðast mjög háskalega. En máttugasti þátturinn í trúnni á samfélag heil- agra var samband lærisveinanna við Krist í dýrðinni. 1 rauninni var þetta samband við drottin það, sem öll trú þeirra spratt af og nærðist á. Kristur birtist þeim upprisinn. Hann boðaði þeim, að þótt hann hyrfi þeim að sýnilegri návist, væri hann samt með þeim alla daga, alt til enda veraldar. Og síðar ættu þeir sjálfir til hans að fara og með honum að vera að eilífu. Þeir voru sann- færðir um, að í allri þrenging og baráttu jarðlífsins ættu þeir talsmann hjá föðurnum, Jesúm Krist hinn réttláta. Þeir lifðu daglegu lífi sínu í sannfæringu um þetta: „Vér ■eigum himneskan konung, ósýnilegan ástvin, hann sem stöðugt biður fyrir oss og veit, hvað oss líður“. Um þá trú ber vitni æðstaprests-bænin í 17. kafla Jóhannesar- guðspjalls, þar sem finna má setningar eins og þessar: >.Eg bið fyrir þeim, sem þú gafst mér . . . Eg er ekki leng- xir í heiminum; þeir eru í heiminum . . . Ekki bið eg að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.