Morgunn


Morgunn - 01.06.1933, Blaðsíða 30

Morgunn - 01.06.1933, Blaðsíða 30
24 M0E6UNN þú takir þá burtu úr heiminum, heldur að þú varðveitir þá frá illu . . . Helga þú þá með sannleikanum . . . En eg bið ekki einungis fyrir þessum, heldur og fyrir þeim, sem trúa á mig fyrir orð þeirra — allir eiga þeir að vera eitt. . . Og eg vil að einnig þeir séu hjá mér þar sem eg er, til þess að þeir sjái dýrð mína, sem þú hefir gefið mér“. Og loks var þessi sannfæring um afskifti frá æðra. heimi og um samfélag við Krist í dýrðinni nátengd hugs- uninni um hina framliðnu. Það sýnir oss bezt textinn úr opinberun Jóhannesar. Þar lýsir sjáandinn því, sem hann sér í vitrun. Hann sér þar þá, sem hér á jörðu hafa liðið erfiðleika og ofsóknir, einkum fyrir trú sína. ,,Nú er um skift fyrir þeim“. Nú er öll neyð og sorg á enda kljáð. Þeir eru komnir heim, hafa búist hvítum skikkjum, hafa hiotið nýjan líkama, æðra eðlis. Nú þjóna þeir Guði dag og nótt, hafa fengið ný og æðri verk að vinna í ríki hans. Og Kristur, sem á líkingamáli er nefndur lamb Guðs, gæt- ir þeirra, vakir yfir þeim og leiðir þá. Kærleikur hans til þeirra hefir ekkert breyzt, en birtist þeim nú í nýju ljósi. Hann var þá ekki aðeins lausnari þeirra og leiðtogi á jörð- unni. Hann er líka Drottinn þeirra og ástvinur í dýrðinni. Hann lét sér ekki nægja, að sanna þeim óslitið framhald og eilíft eðli lifsins með því að birtast þeim hvað eftir annað eftir krossdauða sinn, heldur er hann líka foringi þeirra og vemdari á vegum eilífðarinnar. Þetta alt var postulunum og fyrstu kristnu mönn- unum ekki aðeins trúar- og vonaratriði, heldur þekkingar- vissa. Orð og ummæli ritningarinnar um þessi efni eru þrungin af persónulegri reynslu mannanna sjálfra, er segja frá. Samfélag heilagra var þeim sannur og þraut- reyndur veruleiki. Og sé þessi þróttur kristnu trúarinnar oss nú á dögum dularfullur og óskiljanlegur, þá er það sjálfsagt fyrst og fremst fyrir þá sök, að vér höfum gef- ið miklu minni gaum en skyldi dularfullri og óvenjulegri reynslu, sem ér hliðstæð því, sem frumkristnin vissi af eig- in raun. Og þar er aftur nokkur sök hjá kirkjudeild vorri,.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.