Morgunn


Morgunn - 01.12.1947, Síða 55

Morgunn - 01.12.1947, Síða 55
MORGUNN 133 samþykki margra. Því að þótt ekki væri það mál kennslu- grein eða viðurkennt guðfræðiatriði, þá getur trúarvitund mannsandans ekki til lengdar komizt fram hjá þeirri þekk- ing, sem þær rannsóknir hafa veitt, og hefir það einnig-verið viðurkennt af merkustu kirkjudeildum stórþjóða, svo sem Englendinga, þótt hér sé ekki tækifæri til að færa rök að því nema að litlu leyti. Á svonefndu Lambethþingi í London 1920 voru yfir 250 enskumælandi biskupar, og settu þeir nefnd, er i voru 37 biskupar, til að segja álit sitt um sálarrannsóknirnar. Um- mæli þeirra voru vinsamleg, og m. a., að vér kynnum að vera á þröskuldi nýrra vísinda, sem staðfesti vissu vora um annan heim, og að vér gætum ei ætlað oss þá dul, að setja takmöi’k þeim ráðum, sem Guð kunni að nota til þess að gjöra oss grein fyrir andlegu lífi. Árið 1936 skipaði erkibiskupinn að Kantaraborg 10 manna nefnd, hámentaðra biskupa og vísindamanna, til að rannsaka málið. 7 þeirra rituðu undir langt og rækilegt nefndarálit, töldu niðurstöður sálarrannsóknanna réttar og að kirkjan gæti ekki gengið fram hjá þeirri þekking, er þær veittu. Þrír nefndarmennirnir aðeins rituðu ei undir eða héldu því fram, að enn gætu fundizt aðrar skýringar á fyrirbrigðunum. Ég hefi nú látið hug minn dveljast við nokkrar helztu minningar mínar um gamla, góða skólann minn, en þó mjög yfirborðslega, — með hugann jafnframt á arftaka hans, Guðfræðideild Háskólans, sem eftir hlutarins eðli stendur mér og elli minni nokkru fjær. En þótt ég telji ei fleiri nöfn eða geti lýst allri aðstoð þeirra, sem nú hafa hönd á plógnum, þá tel ég mig bæran til að segja, að það mun gleðja alla vini gamla Prestaskólans og arftaka hans, Guðfræðideildar Háskólans, að þeir, sem nú hafa í höndum leiðsögn og aðaltaumhald á stefnu hennar, hafa einnig hæfileika og áhuga að feta í fótspor mikilla fyrirrennara, og hlúa með víðsýni að hverju sannleikskorni, er skjóta vill frjóöngum úr jarðvegi mannsandans, hverjar sem eru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.