Morgunn


Morgunn - 01.12.1947, Síða 61

Morgunn - 01.12.1947, Síða 61
MÓRGUNN lSð spekingarnir vita, og af smæstu atvikum gat ég greint, hvort maður, sem ég var að tala við eða lesa eftir, hafði orðið fyrir dulspekilegri reynslu. Nú skildi ég, hve mikið Kristur hefði á sig lagt til þess að kenna mönnunum að lifa því andlega lífi, sem hann lifði sjálfur. Ég skildi nú eðli lífsins og kærleikans. Auk þeirrar áreynslu, sem þessi nýja andlega reynsla hafði í för með sér, bar ég nokkra vanlíðan um tíma vegna þess, að þótt mér væri ljóst, hvað ég hafði verið hin- um látna vini mínum, var ég ekki eins viss um, að hon- væri Ijóst, hvað hann hefði verið mér. Fáum dögum síð- ar, ég held innan hálfs mánaðar frá því er hann andað- ist, vaknaði ég að venju minni snemma, ég hygg um fjög- urleytið að morgni. En í stað þess að ég hafði venjulega vaknað með tómleika og saknaðartilfinning, vaknaði ég í þetta sinn með ósegjanlega hamingjukennd í hjartanu. Ég var lengi að vakna til fulls, og þegar ég var að lokum vöknuð að fullu, var ég sannfærð um það, að vinur minn hefði verið með mér og að hann hefði fullvissað mig um, að dauðinn táknaði ekki fullkominn aðskilnað, en að þrátt fyrir hann héldi samband vinanna áfram í djúpum vit- undarinnar. Ög þegar ég var orðin glaðvaknandi, heyrði ég, að í huga mínum voru töluð við mig orð. Eftir þessa reynzlu var ég fullkomlega ánægð, ekkert amaði að mér lengur. Ég fann að ég vaknaði í þetta sinn ekki af venju- legum draumi, en draumar mínir eru jafnan mjög hvers- dagslegir. Tvisvar eða þrisvar sinnum eftir þetta vaknaði ég við það, að í huga mínum heyrði ég töluð orð. Einu sinni var þetta þannig við mig sagt: „Hjartað getur ekki gripið og hugurinn ekki skynjað þá undursamlegu hluti, sem eru í vændum.“ Þrjú síðustu orðin heyrði ég raunar ekki greinilega, en ég er sannfærð um, að hugur minn bjó þetta ekki til. Einu sinni hefi ég orðið fyrir þeirri mjög kynlegu reynslu, að það var eins og vitund mín klofnaði í tvennt. Annar hluti hennar sá sýnir en hinn var áhorf-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.