Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Síða 12

Morgunn - 01.06.1973, Síða 12
10 MORGUNN vakti ég þá tvo skipverja, sem með mér voru á bátnum, til þess að stika og síðan leggja línuna. Jú, allt gekk þetta að óskum, dýpið reyndist rétt. Lét ég því baujuna fara og línan rann út til enda um lagningskarlinn. Síðan var staðin baujuvakt i 2l/2 klukkustund, en þá var baujan innbyrt og línudrá Lturinn hófst. Enn var þoka, og ekkert sást til lands. Beið ég í spenningi eftir að endasteinninn kæmi inn fyrir, og ég sæi glampann af þeim gula, eins og þeg- ar góð er aðstaða, en svo reyndist þó ekki verða. Fyrsta lífsmarkið, sem á línunni sást, var rauður þaraþyrskl- ingur og síðan örfáir sömu tegundar. Allt í einu rofaði til í þokunui og glaða sólskin varð. Stóð ég þá frammi fyrir þeirri staðreynd, að mestöll línan mín hafði lent upp á grunnsævi, næstum því að kalla uppi í fjöru, þar sem vonlaust var að búast við fiski. Var mér nú ljóst hvað skeð hafði. áttavitakrílið í kassanum hafði brugðizt mér hræðilega, svo að mesta mildi var, að ég ekki strandaði bátnum. Sálarástand mitt var því meira en lítið bágborið og sárindi undan hinni mestu smán sóttu á mig í minni fyrstu formanns- ferð. Taldi ég mér trú um, að faðir minn mundi aldrei framar treysta mér fyrir formennsku á bátnum, og niðurlæging mín sem veiðimanns yrði hátt hrópuð í Hrísey, sem er fiskiþorp, þar sem manngildið var í þann tíma gjarnan metið eftir afla- brögðum of árangri af verkum manna á sjónum. Útlitið fyrir mig var þvi í fyllsta máta slæmt. Ég þóttist heyra í vitimd minni umtal fólksins í landi, sem segja mundi: „Er þetta nokkurt vit, að senda óharðnaðan tmghnginn með bátinn í slíkri þoku, svona hlaut þetta að enda, lán var, að ekki skyldi verr fara og manntjón af hljótast“. Já, þannig hugsaði fólkið, og ég mátti svo sannarlega búast við mínum dómi og honum óvægum. Þessu til viðbótar kveið ég því þó mest, þegar að landi kæmi, að horfa á alla hina bátana koma, þrauta-ihlaðna úr róðrinum, en sjálfur kæmi ég að landi á bátn- um mínum með öngulinn í bakhlutanum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.