Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Qupperneq 13

Morgunn - 01.06.1973, Qupperneq 13
TVÆR FRÁSAGNIR 11 Áfram drattaðist tímiim i öfugu hlutfalli við liðan mína, sem ört versnaði. Línan rann inn í línubalana með ósnertri beitunni á önglunum, en enginn sást þorskurinn, þegar frá voru taldir þeir fáu rauðliðar, sem fyrr greindi. Ég stóð enn í stýrishúsi bátsins og andæfði upp línuna. 1 sárri kvöl minni og skömm reyndi ég að stilla hugann og sveigði hann í djúpri lotningu og innilegri bæn til hins æðsta máttar tilverunnar rnn hjálp. Já, ég bað duðdóminn að gefa mér afla, þótt ég yrði að viðxn-kenna með sjálfum mér, að slik eigingjöm bæn ætti naumast rétt á sér, ekki sízt þegar ég hugs- aði um það hvar veiðarfæri mín vom niður komin, og hve erf- itt hlyti að vera að uppfylla slíka bæn. Skyndilega fann ég undraverða breytingu hið innra með mér. Ég fylltist einhverri orku og vellíðan, sem gaf mér full- vissu um, að nú stæði ég ekki einn frammi fyrir mínum vanda. Að atliöfn þessari lokinni settist ég út á öldustokk bátsins og starði niðin i sjóinn, þar sem línan kom upp, og beið þess fullviss, að innan tíðar mundi ég sjá hvítan glampann af fyrstu þorskunum. Nokkur tími leið og hálfnað var að draga línuna, þá birtist svar við bæn minni. Það ótrúlega og óskiljan- lega gerðist, að línan kom gráseiluð af fallegum þorski. Ég leit upp til landsins, sem ekki var meira en á að gizka 200 metra frá okkur. Gat þar að líta þverhnípt Hvanndala- bjargið og Landsendann, sem svo nefndist, utan Ólafsfjarðar, en á þeim stað, sem línan mín lá hefði enginn fiskimaður látið sér koma til hugar að leggja veiðarfæri sín. Allur seinni hluti línunnar færði mér ótrúlega mikinn afla, svo að lest bátssins fylltist af nýgengnum þorski. Þvi næst var haldið af stað til lands. Eyjafjörður fannst mér þá fegurri á að líta en nokkru sinni fyrr. Mun þar að sjálf- sögðu mestu hafa um ráðið sá góði afli, sem mér hafði hlotn- azt óverðskuldað í minni fyrstu formanns-veiðiferð. Heimkom- an varð því allt önnur og betri en ég hafði gert ráð fyrir, þar sem ég nú kom með mikinn afla eins og hinir formennimir og engan grunaði hina hrapallegu hafvillu mína. Nú kom upp sú spurning í huga minum: á ég að freista gæf-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.