Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Síða 29

Morgunn - 01.06.1973, Síða 29
FIMM ÆVINTÝRI 27 „Mér finnst ég vera eins og döggin. Fuglana dreymir um, að hún sofi, þegar hún er að leita að einhverium til að vaka með sér“, sagði Þórdís. Þegar hún kom heim, var bróðir hennar dáinn. En nú var sólskin í hugum allra á Ljósahvoli. Svona hafði þá heimilið breytzt á einu ári. Og nýir straumar frá höfuðborginni höfðu borið þessar breytingar á bárum sínum upp í Ljósadal. En þær höfðu að- eins komið að Ljósahvoli. Foreldramir vom fyrst framan af óhuggandi út af missi sonar síns. Þórdísi hafði áður fundizt það einhver svölun, að bjóða sorginni byrginn. Hana hafði langað til að kafa sorgar- djúpið til botns, — og koma aldrei upp framar. , En breytingin hafði lagt brú yfir djúpið, — og það var varla hætt við, að Þórdís mundi hrökkva fram af. En mikið var talað um þetta í Ljósadal, og öllum fómst orð í sömu áttina. öllum kom saman um málið, og alls staðar vakti það mótspymu, eins og allur sannleikur gerir, því meiri, því meira sem um hann er vert. „Ekki nema það þó! Hvað mennirnir geta verið vitlausir! Eins og vemr frá öðrum heimi séu að reyna til að komast í samband við mennina. „Hnu! Ekki nema það þó! É’ld maður hafi sína trú og deyi upp á það, held é’. Ja, sín er nú kvur ekki sinn vitleysan!“ Svona töluðu húsfreyjumar. En sóknarpresturinn taldi það óguðlegt. „Ekki skaltu leita frétta af framliðnum segir sú guðlega innblásna bók, mínir elskanlegir. Og soleiðis ber okkur aumum mannkindum að breyta“. Og alhr karlmenn í sókninni sögðu það sama, því þetta hafði presturinn sagt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.