Morgunn - 01.06.1973, Page 32
30
MORGUNN
þá var hægðarleikur að fara með hann hvemig sem hver vildi,
þá var engin fyrirhöfn að leggjast á hann, — ekki nema sjálf-
sagt að vera ekki að hafa þennan förudreng í húsum sínum!
En, — nú var hann orðinn konungur. — Og allur sannleik-
ur verður einhvern tíma konungur.
H. C. Andersen. — 7. Hallgrímsson.
-------o------
GuS gefi mér kjark til þess oð horfasl í augu viS sann-
leikann, enda þótt það verSi minn bani. — Th. Huxley.
Mesta hollustan, sem vér getum sýnt sannleikanum er
sú dS fylgja honum. -—■ Emerson.
Sannleikanum verður ekki aðeins misböSið með lygi, —
það er líka hœgt dS saurga hann méS þögninni. — Amiel.
Sannleikurinn er þdS meginmark, sem vér œttum aS
miSa að í öllum hlutum, sem sé: sannindum í hugsun,
sannindum í málflutningi, sannindum í starfi. Þeir sem
vanir eru að slá af sannleikanum í smávœgilegum efnum,
eiga ekki hœgt með oð sýria honum skylduga hollustu í
því sem mikilsvert er. — lddesleigh lávarður.