Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Side 35

Morgunn - 01.06.1973, Side 35
SÁLRÆNIR HÆFILEIKAR FRUMSTÆÐRA MANNA 33 sögðu gestgjafar hans í einu þorpinu: „Þótt hugsanir séu ósýni- legar er hægt að senda þær fljúgandi gegn um loftið.“ Dr. Elgin hefur skrifað merkilega bók um þessar rannsóknir sínar sem ber nafnið Aboriginal Men of High Degree eða Frumbyggjar á háu sligi. Þar nefnir hann dæmi í tugatali um það, hvernig hinir innfæddu sendi eða taki með fjarhrifum við boðum frá stöðum í órafjarlægð, þar sem þeim er tilkynnt lát föður, kona hafi alið bam, systir hafi verið drepin, einhver hafi orðið sjúkur, farið í ferðalag eða þess háttar. Þegar hann rannsakaði sannleiksgildi þessara upplýsinga komst liann í hvert einasta skipti að þvi, að þær reyndust hárréttar. Þótt ekki finnist nein vísindaleg i'itskýring á þessum fyrirbærum, telur hann að það sé hafið yfir allan efa, að þau gerist. Vísindalegar rannsóknir hafa verið gerðar á innfæddum mönnum frá Nýja Suður-Wales i Ástralíu i þessum efnum við ströngustu skilyrði, og hefur árangurinn vakið stórfurðu vis- indamannanna. Til þess að sýna, að hér hafi ekki verið neinir kuklarar eða viðvaningar á ferð með rannsóknir þessar, nægir að geta þess, að þær vom gerðar á vegum Signey-háskóla og framkvæmdar undir stjóm Lyndon Rose sálfræðings, og hafði hann í rarinsókn sinni til fyrirmyndar aðferðir Dr. J. B. Rhine við Duke-háskólann í Bandaríkjunum. I einni þessara tilrauna voru notaðir fimm teningar með mis- munandi lit á hverri hlið. Innfæddur maður kastaði svo lir öskju einum teningi í einu og einbeitti sér að lit þcim, sem upp kom. I kofa úr sjónfæri sat annar innfæddur maður undir stöð- ugu eftirliti. Hann reyndi að geta upp á litunum í þeirri röð sem þeir komu fram. Að vera fær um að geta tuttugu prósent rétt um þetta er talið mjög gott. En hinir áströlsku villimenn fóru að jafnaði vel yfir fimmtíu prósent með réttar ágizkanir. í annari tilraun var sígaretta sett í vel innsiglaða öskju. Inn- fæddum mönnum, sem voru sótlir úti í óbyggðina í tíu mílna fjarlægð, var svo hverjum fyrir sig sýnd askjan og beðnir að gera grein fyrir því hvað í henni væri. Einn sagði að það væri sígaretta; hinir tveir lýstu þvi sem tóbaki og pappír. Til þess að gera tilraunina ennþá erfiðari var sígarettumunn- 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.