Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Síða 36

Morgunn - 01.06.1973, Síða 36
34 MORGUNN stykki innsiglað i öskjuna. Tíu innfæddir menn voru svo valdir af handahófi; hver fyrir sig svo leiddur að öskjunni og skorað á hann að gizka á innihald hennar. Enginn þessara manna hafði nokkru sinni séð sígarettumunnstykki eða jafnvel heyrt um það getið. Þrátt fyrir þetta þá lýstu niu þeirra lögun, lengd og lit þessa ókunna hlutar. Hér má bæta því við, að þegar sama tilraun var endurtekin meðal stúdenta í Sidney-há- skóla, þá gat aðeins einn af tíu þeirra rétt til um innihald öskj- unnar. Nú kann einhver að segja sem svo, að hugmyndin mn inni- haldið kunni að hafa verið send, jafnvel óviljandi, frá þeim sem vissi um innihaldið til þess er gizkaði. Það er nú rejmdar alveg nógu merkilegt í sjálfu sér. En hvað um það, þegar til- raunamaður eða prófdómari sjálfur veit ekki um innihaldið? Til þess að ganga úr skugga um þetta, voru gerðar margar ná- kvæmar tilraunir með tuttugu og fimm spilum með auðu baki, sem dr. Rhine hafði sérstaklega undirbúið fyrir þessar tilraun- ir í Sidney-háskóla. Framan á fimm spilum eru hringir, fimm hafa ferhyminga, fimm stjömur, fimm öldulagaðar linur og þau fimm, sem eftir em, krossa. Spilin em svo stokkuð og eitt spil lagt niður í senn á hvolfi. Tilgangurinn er svo að geta til um táknin í réttri röð. Fimm réttar ágizkanir af tuttugu og fimm teljast meðal-árangm-. En þareð í mállýzku innfæddra eru ekki til orð yfir þessi tákn, varð að finna upp hliðstæðar lýsingar. Þannig urðu fer- hyrningarnir burnai (eiginlega „fyrsti flötur“), hringana köll- uðu þeir „göt“, og svo framvegis. Þar sem hinir innfæddu þekktu ekki þessi tákn, gerði það þeim vitanlega enn erfiðara um vik við ágizkanir sínar. Aftur varð árangurinn furðulegur. f 7.400 skráðum ágizkun- um höfðu 23 innfæddir menn rétt fyrir sér 527 sinnum fram yfir það, sem vænta mátti samkvæmt stærðfræðilegum útreikn- ingum um líkindi. Innfædd kona, Lázzie Williams að nafni, var látin gizka á 1700 sinnum. Hún kvartaði stöðugt undan því að táknin rugluðu hana, en þó krítaði hún 789 rétt svör — eða 499 fram yfir það sem normalt mátti telja.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.