Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Síða 39

Morgunn - 01.06.1973, Síða 39
SÁLRÆNIR HÆFILEIKAR FRUMSTÆÐRA MANNA 37 komst um innfæddan mann, sem hafði myrt og rænt öldung ættflokks nokkurs í Harrar-héraði: „Dansandi og patandi Labashadverguriim leiddi fólkið að húsi því, þar sem glæpurinn hafði verið framinn. Þar féll hann til jarðar og brá annari hönd fyrir augu í sterkri hugareinbeit- ingu. Allt í einu spratt hann á fætur, læddist að dyrum hússins og laumaðist inn. Að nokkurri stundu liðinni kom hann aftur út með bogið bak og upplyftum höndum, eins og haim bæri þungan sekk á bakinu. Hann var áberandi haltur i gangi, og hélt nú áfram í nokkura fjarlægð frá húsinu. Þar lagði hann hinn ímyndaða poka niður, dró einhvem ímyndaðan hlut úr belti sér og kast- aði lionum inn i runna þar rétt hjá. Prestur nokkur, sem hafði fylgt honum fast eftir, beygði sig niður og rannsakaði runn- ann. Hann teygði liöndina inn i hann og lyfti upp hlut, sem hann hafði fundið þar. Það var blóðidrifinn hnífur. Þvi næst sneri dvergurinn við og haltraðist niður veginn í átt að litlum kofa, sem stóð þar niðri í brekkunni. Þegar hann nálgaðist skauzt innfæddur maður út um dyrnar og skundaði til skógar. Hreyfingar hans voru snarar en krampakenndar — hann var haltur. Rétt um það bil og hann var að komast að trjánum, náði dvergurinn honum, hljóp upp á bak honum og tókst að fella hann til jarðar í átökunum. Glæpamaðm-inn liafði verið handtekmn af innfæddum sjá- anda, sem sameinaði í sér hæfileika miðils, sporhunds og leikara.“ Hinar margvíslegu aðferðir Kaffíranna í Suður-Afríku við skyggni og vatnsleit hafa verið rannsakaðar vísindalega og hlotið staðfestingu viðurkemidra aðila og yfirvalda. Þótt allmiklar hömlur hafi verið lagðar á starfsemi inn- fæddra töfralækna og þeim hafi farið mjög fækkandi, þá eru þó enn allmargir sem sýnt hafa stórmerkilega sálræna hæfi- leika. Þessir töfralæknar eru ekki valdir af handahófi. Ættar- höfðingjarair verða að vera samifærðir um sálræna hæfileika þeirra áður en þeim er leyft að þroska þá. Það er ekki fyrr en hinn andlegi þjálfari telur næmi lærlingsins fyrir sálrænum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.