Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Side 45

Morgunn - 01.06.1973, Side 45
VIÐTÖL VIÐ JOAN REID 43 Hún bað mig skömmu síðar að gera þetta á ný, en ég sagði henni, að ég væri búin að finna svo mikið til, að ég treysti mér ekki í meira. Hún bað mig enn að reyna, því að ég væri með gröft í nýmaskálinni, sem hún vildi endilega reyna að ná út. Þetta leyfði ég henni og fann lítið sem ekkert til. Hún sagði mér líka, að það, sem hefði gert mig svona veika í bakinu, hefði verið, að taug hefði klemmzt milli hryggjarliða og sársauk- inn hefði stafað frá því. Hún var nú búin að kippa mér í lið- inn og bjarga tauginni, og ég er svo hress, að ég er búin að fá mér fulla vinnu, og það gerir ekki nema fullfrísk manneskja. Ég á henni margt fleira að þakka. Ég get sagt frá fleiru. Maðurinn minn fékk líka mikla bót hjá henni, og hann sagði, að hjá þessari konu þyrfti hann helzt að vera einu sinni í viku. Ég veit um mann, sem vínið var búið að hrjá um langan tima og fór til hennar. Síðan er langur tími. Hann hefur ekki bragð- að vín aftur. Heimili hans og fjölskyldunnar var í rúst. Núna lifir þetta fólk allt öðru lífi, og er mjög hamingjusamt. Það segir sína sögu. Það er ekki auðvelt að hætta að drekka, og vínið hrjáir fleiri en við gerum okkur ljóst. Ég þekki ungan mann, sem orðið hafði fyrir slysi fyrir löngu og læknamir gátu ekki liðsinnt. Hann var kvíðinn og öryggis- laus. Honum gekk allt illa og gleymskan háði honum mikið. Frú Reid fór höndum um höfuð mannsins, og sagði bein hafa gengið úr skorðum bak við eyra hans, sem hamlaði blóðrás tíl heilans. Sömuleiðis sagði hún, að lostið hefði verið svo mikið, sem hann fékk í slysinu, að kvíðinn hefði aldrei vikið frá hon- um eftír það. Þetta f jarlægði hún allt, og þessum manni gengur vel. Hann er kominn í starf, þar sem hann unir sér, ætlar að fara að læra meira og er fullur bjartsýni. Er ekki allt þetta nokkurs virði? — Ennfremur þetta: Frú Reid er fyrst og fremst góð og blátt áfram kona, sem hægt er að tala við og opna sig fyrír. Það er eins með manneskj- ur og hús, það er ekki hægt að komast inn án þess að opna. Og hún er enginn venjulegur gestur að lileypa inn. Hún er stór-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.