Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Síða 52

Morgunn - 01.06.1973, Síða 52
50 MORGUNN Ég held. áfram méS frú Reid: • r — Hafið þér nokkum tima fengið til yðar sjúkling, sem þér ekki gátuð liðsinnt? — Nýlega fékk ég sjúkling, mjög veikan, sem ég gat hresst um tíma. Hann gat notað þann tíma til að fara í ferð, sem hann þurfti að fara, og hafði mikinn hug á að fara. Er heim kom, veiktist hann aftixr, og var ég sótt til hans. Gat ég þá veitt honum styrk. Hann lézt. Það er ekki hægt að hrófla við örlög- um eða spoma við dauða, en þá má hjálpa fólkinu yfir landa- mærin og auðvelda stríðið. Fyrir ári var ég sótt beint úr flugvélinni til mjög veikrar stúlku með blóðsjúkdóm. f dag er hún miklu betri og veit að hún fær að lifa. Hún hefur fengið mikinn styrlc. Geir Vilhjálmsson sálfræðingur sagði eftirfarandi: — Rannsóknastofnun Vitundarinnar bauð Joan Reid til ráð- stefnunnar, sem haldin var hér í vor, vegna þess að hún starfar að lækningum, og hér var m. a. fjallað um huglækningar. Mark- miðið var að kynna sér sjónarmið þau, sem Joan Reid vinnur út frá, en þau em útbreidd. Hún segist vinna með leiðbeinendum að handan (guides), en það er erfitt að hugsa sér frá sjónarmiði vestrænna efnisvís- inda að slíkir leiðbeinendur séu til. Einn þeirra vísindamarma, sem hér vom á ráðstefnunni, Le Shan að nafni, sagði, að mismunandi tegundir huglækninga skiluðu oft góðum árangri. Hann setti fram þá kenningu, að huglækningar hefðu örvandi áhrif á sjálfslækningakerfi líkam- ans. Huglæknirinn og sjúklingurinn kæmust í æðra vitundar- ástand, einingarvitund, og örvaði sú reynsla lækningakrafta líkamans. Joan Reid var þarna sem sagt til að sýna lækningar sínar og kynna sjónarmið sín. Frú Reid heldur áfram: — Læknar hafa sent mér sjúklinga. Ég stend ekki ein. Með guðs hjálp og góðra manna vinn ég verkin min, og ég er þakk-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.