Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Qupperneq 69

Morgunn - 01.06.1973, Qupperneq 69
HINN FURÐULEGI EDGAR CAYCE 67 Eðlilega var mikið rætt og ritað um þennan einkennilega mann, Edgar Cayce, og leiðslu-lækningar hans, en ennþá hafði hann ekki hitt manninn, sem átti eftir að vekja eftirtekt allrar þjóðarinnar á honum. Edgar og kona hans áttu um þessar mundir heima í Gadsden í Alabama og höfðu komið í heimsókn til þess að eyða jólimum 1909 hjá foreldrum hans í Hopkinsville. Gamh óðalsbóndinn var nú orðinn hæglátari í fasi en fyrr meir, en óspar var hann þó á lofið um hinn einkennilega son sinn. Það hefur því víst ekki komið Edgari sérlega á óvart, þegar hann kom heim, að komast að raun mn það, að faðir hans hafði séð svo um, að hann hitti nýja lækninn í bænum, Wesley Ket- chum að nafni, sem var lyflæknir og mjög vantrúaður á allt það, sem sagt var um lækningar Edgars Cayces. Að fáeinum mönnum undanteknum hafði Edgar ekki góða reynslu af viðsldptum við lækna. Það kom honum þvi ekki á óvart, er þeir heilsuðust, að það lék háðsbros um varir læknis- ins, sem áreiðanlega hafði fullan hug á því að gera hann að gjalti. Hann gekk hreint að verki. Hann sagðist sjálfur per- sónulega þurfa að fá fund hjá honum til þess að fá upplýsingar um, hvort sjúkdómsgreining Edgars Cayces gæti útskýrt krank- leika, sem hann sjálfur sagðist hafa gengið úr skugga um. En nú kom í ljós, eins og oftar, að Edgar var ekki sammála lækninum. Hann sagði í leiðslunni, að læknirinn væri ekki með botnlangabólgu eins og hann hélt fram, heldur þjáði hann að- þrengd taug neðarlega í mænunni, sem beinalæknir gæti læknað með aðgerð. Læknirinn rak upp skellihlátur. Hann kvaðst vita, að hann væri með botnlangabólgu, og til þess að sanna, að Edgar væri svikari, þá skyldi hann láta annan lækni ganga úr skugga um þetta. Hann hélt svo sigri hrósandi yfir götuna til læknisins, sem rannsakaði hann. En hann varð heldur en ekki kyndugur á svipinn, þegar það kom í ljós, að botnlangabólgan reyndist horfin. Læknir þessi var heiðarlegur og góður maðtu og allt of greindur til þess að halda áfram að lemja höfðinu við steininn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.