Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Side 75

Morgunn - 01.06.1973, Side 75
RITST J ÓRARABB 73 því á þessu ári komu aftur blaðamenn þaðan. Að þessu sinni frá Stokkhólmsblaðinu Husmoderen. Er svo að sjá, sem Svíar séu farnir að hafa trú á því, að hingað megi sækja nokk- urn fróðleik í þessum efnum. I Husmoderen kom svo viðtal við Guðmund Einarsson, verkfræðing, forseta SRFl um dulræn efni. Er greinin vel og vinsamlega skiifuð; fylgja henni góðar myndir ásamt nokkrum frásögnum Guðmundar af eigin dul- rænni reynslu. Mun vera von á tveim öðrum greinum í blað- inu á næstunni. Þessir blaðamenn sátu m.a. skyggnilýsinga- fund hjá Hafsteini Bjömssyni, miðli, á Stapa á Suðurnesjum, og fund hjá Björgu Glafsdóttur, miðli í Reykjavík. f „ Margt er ótrúlegra en það, að á íslandi séu Wði lyrii' flkmt andleg ö£l. Hér á landi liafa engar orustui’ verið háðar öldum saman. Andlegt andrúmsloft er því tærara hér en víðast ann- ars staðar í heiminum. Yfir löndum þar sem blóðugir bar- dagar hafa geysað livíla árum saman andleg ský — hugsana- gerfi —, sem myndast og magnast hafa af því andrúmslofti haturs og ótta sem styrjaldir skapa. Eins og púkinn sem fitn- aði af lygum manna, magnast þessi hættulegu hugsanagerfi við hatursþrunginn hugsanahátt, og — það sem verra er — illir menn geta sótt þangað kraft til ódáða. í fornum kínverskum annálum er okkar fjarlæga eylands getið sem einnar af sjö aðal-lífsaflsstöðvum veraldar. Er Snæ- fellsjökull þar nefndur sem miðstöð magnaðra andlegra afla; frá honum gangi tvær hvirfingssúlur, önnur spgulmögnuð og hin rafmögnuð. Segir þar að öll sé eyjan mjög næm fyrir sál- rænmn öflum. Dulspakir menn víða um heim eru sama sinnis og telja, að af þessum óstæðmn sé Island hinn ákjósanlegasti uppeldisstaður mikilmenna. Þetta er mjög í samræmi við það sem dr. Helgi Péturss hélt fram, þótt alltof fáir ljáðu þeim spaka manni eyra. Hann var einmitt sjálfur gott dæmi um slíkt mikilmenni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.