Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Blaðsíða 76

Morgunn - 01.06.1976, Blaðsíða 76
74 MORGUNN Raunsœ trú og lífsvísindi, — frelsun frá þjáningunni. Fyrir þann sem tileinkar sér efni þessarar merkilegu bókar og tekst aS ná sambandi við kjama hennar, em hin miklu helgiljóð, Bhagavad Gita lykill að þroskanum, fyrir raunhæf- an skilning á lífinu og allri fjölbreytni þess. Og þessi lykill ef hann er rétt notaður getur gert manninum fært að starfa ótrauður, — stöðugur eins og bjargið i stormsviftingmn hins ógnvekjandi bardaga mannlífsins, án vonleysis eða ótta um að falla eða ganga villunni í hönd. Það er þannig vart ofmælt að Bhagavad Gita sé ein verð- mætasta og stórbrotnasta leiðsögn i lífsvisindum, sem þekkt er meðal mannkyns, og sem völ er á. — Ekki er fjarri lagi að ætla, að eitt meginmarkmiðið með hinni miklu skólagöngu mannsins frá vöggu til grafar sé að komast til þekkingar á þessum visindum allra vísinda. — Þeim tíma, sem varið er til þess að tileinka sér efni Bhagavad Gita er þannig vart til einskis varið. Þekkingu sem að gagni má verða nær, hins- vegar, enginn í flýti, slíkt er jafnvel meira en æfistarf, þótt verkefninu sé dyggilega sinnt dag hvern þann tíma sem hinn Æðsti Stjórnandi al'ls ann oss ljóss og lifs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.