Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Blaðsíða 80

Morgunn - 01.06.1976, Blaðsíða 80
78 MORGUNN Tilgangur tilraunar okkar var þó fyrst og fremst sá að prófa nýja tilgátu. Er ekki samband milli lesturs bóka og greina um dulræn efni og fjölda réttra lausna í forspártilraun? Hugs- anlegt er að þeir, sem oft lesa um slík efni, geri það vegna þess að þeir búi yfir meiri forspárgáfu en hinir sem sjaldnar lesa þess háttar bókmenntir. Eins og sjá má i meðfylgjandi töflu reyndist verulegur munur á meðalfjölda réttra lausna í forspárprófinu eftir því hvort þátttakendur lásu oft, sjaldan eða aldrei bækur eða greinar um dulræn efni. Þeir 105, sem oft lásu um dulræn efni, fengu að meðaltali 20,88 réttar lausnir eða 92 fleiri en fást ættu fyrir meðaltilviljun (staðlað frávik 2,01, P = ,02 einhliða). Fjöldi réttra lausna hjá þeim 255, sem sjaldan lesa um dulræn efni, nálgast mjög meðaltilviljun, 19,91. Þeir 89, sem aldrei lesa um dulræn efni, víkja lengst frá meðaltilviljun. Meðaltal þeirra er 18,52 og réttar lausnir þeirra 132 fœrri en hefðu átt að fást fyrir meðaltilviljun. Staðlað frávik (z) er -3,50. Líkindi fyrir tilviljun eru hér aðeins 2 á móti 10 þús- undum. Með áðurnefndu chi-kvaðrat prófi fæst á lausnum allra þriggja hópanna x2 = 16,62, ein frigráða, P = ,00005. Þessi niðurstaða sýnir mjög marktækt samband milli fjölda réttu lausnanna í forspárprófinu og lesturs bóka og greina um dul- ræn efni. Fyrir tilviljun ætti þessi lausn aðeins að nást einu sinni við tuttugu þúsund tilraunir. En hvað um samband dulskynjunar og tíðni munaðra drauma og berdreymis? Tilgátur um slíkt samband prófuðum við einnig fyrir ári siðan (Haraldsson 1975). Marktækt sam- band fannst fyrir hvoruga tilgátuna hvorki þá né nú. Samantekt: Sé litið á frávik fjölda réttra lausna frá meðal- tilviljun sem vísbendi um forspárgáfu kemur eftirfarandi í ljós: 1. Marktækur munur er á fjölda réttra lausna, þegar þátttak- endur eru flokkaðir eftir trú sinni á tilveru hugskeyta og forspárgáfu. Mjög marktækur munur er á fjölda réttra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.