Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Blaðsíða 85

Morgunn - 01.06.1976, Blaðsíða 85
MTSTJÓRARABB 83 unin á fætui’ annarri færði lir lagi hina snotru heimsmynd sem maðurinn hafði trúað á. Andi? Enginn maður hefur nokkurn tíma séð anda. Sál? Enginn hafði nokkru sinni getað fundið sálina, hvorki fólgna í útfrymi eða annars staðar. Ödauðleiki? Hver hefur nokkru sinni snúið aftur til að fræða okkur um hann? Guð? Stórkostleg getgáta; afkvæmi hugar sem þarfnast föðurtákns! Alheimurinn er stór vél. Maðurinn er lítil vél, sem hefur orðið til fyrir tilviljunamiðurröðun atóma og vegna eðlilegrar framþróunar. Þjáningin er óhjá- kvæmilegt hlutskipti mannsins í baráttunni við að halda lífi. Hún hefur enga „merkingu“ aðra en þá; engan tilgang. Dauð- inn er upplausn efnafræðilegra frumefna; ekkert annað verð- ur eftir! Yirðingin fyrir hinni miklu Bók eða hinum mikla Kenn- ara hefur því vikið fyrir virðingunni fyrir hinum fimm skilningarvitum. Vissulega hafa vísindin víkkað næmi skiln- ingarvita vorra með smásjám og sjónaukum, röntgengeislum og radar. Og þau hafa fært i kerfi athuganir skilningarvitanna með beitingu raka, stærðfræði og endurtekningatækni við til- raunir. En byggingin sem vísindin hafa reist hvílir á sjón, heyrn, ilman, smekk og tilfinning mannsins.“ Það þarf því engan að undra, þótt útskýringar vísinda- manna, sem enn styðjast við þessa kenningu, á dulrænum eiginleikum og fyrirbærum verði allkyndugar á stundum. Það er ekkert leyndarmál að vísindamenn nú á tímum telja ekki að sannað sé á vísindalegan hátt að menn lifi líkamsdauðann, en þeir sem fordómalausastir eru meðal þeirra viðurkenna þó nú þegar að til þess að svo sé bendi margt og miklar líkur til þess. 1 þessu sambandi er hollt að minnast þess, að svo vildi til að nokkrir heimsfrægir vísindamenn á siðari hluta 19. aldar rannsökuðu hvort maðurinn lifði líkamsdauðann — sumir í marga áratugi — og komust að lokum að þeirri niðurstöðu, að þetta væri vísindalega sannað. Þetta voru menn sem hlotið höfðu æðstu viðurkenningu sem vísindamönnum getur fallið í skaut, sumir höfðu hlotið hin virtu verðlaun sem kennd eru við Nobel. Á hátindi frægðar sinnar, virtir af starfshræðrum sínum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.