Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Blaðsíða 54

Morgunn - 01.06.1976, Blaðsíða 54
SVEINN ÖLAFSSON: Lífsbót og sdluhjálp í spennitreyju vestrænnar streitumenningar: helgiljóðin miklu — Hávamál Indíalands — BHAGAVAD GITA SEINNI HLUTI LeiÓ hinnar konunglegu þekkingar. Níundi kaflinn hefir verið nefndur á ýmsan veg, svo sem Yoga Dulfræðanna eða Launspekinnar og einnig fræðin um hinn Konunglega Leyndardóm og hina Konunglegu þekkingu. — f þessum kafla fræðir hinn Blessaði Krishna Arjuna prins um leyndardóm hinnar æðri þekkingar og vizku. Hann segir honum, að þar sem hann sé gæddur óbrigðulli trúarvitund og sé laus við efa, þá skuli hann opinbera honum hinn dýpsta leyndardóm: þekkingu á Guði, sem sé honum nær en hann viti, og verund Hans opin hans innstu sjón, beint og í leiftr- andi sviphending, fyrir öryggi trúarvissunnar. Þessi þekking segir Krishna, er allri annari þekkingu æðri veitir vernd gegn öllu íllu; hún 'hreinsi sál hans og auki honum þrek og þor, og hrifi hann með sínu frelsandi afli úr hringhvirfing þjáningar- innar og hinnar takmörkuðu sköpunar.— En þeir, segir hann, sem ekkert trúarskyn hafa munu ekki finna mig, og þeir munu snúa til baka til hins hverfula og dauðlega. — Þá lýsir Krishna fyrir Arjuna hvernig Vasudeva, sem er allt í öllu og hin andlega undirstaða alls hins skapaða, kemur fram bæði sem hið Eina og sem hið Margfalda með dularfullum hætti. Og hann segir: „Ég er faðir tilverunnar, móðir, ættfaðir henn- ar og skapari. Ég er vegurinn, meistarinn, sem skoðar í þögn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.