Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Qupperneq 45

Morgunn - 01.06.1976, Qupperneq 45
TRÚ OG ÞEKKING 43 stæða við hvers kyns trú. En ef við beitum orðunum af ná- kvæmni, hlýtur hið almenna traust, sem menn bera til vis- indanna, sá háttur, hvernig við eins og af eðlisávísun styðjum okkur við hugarheim þeirra, bæði á hagnýtum og fræðilegum sviðum, þetta allt verður ekki kallað annað en hrein trú. Fyrir allflest okkar er þetta hrein trú, þ. e. a. s. fullkomið traust, eins konar innblástur, sem á uppruna sinn í einhverju, sem einungis er persónuleg reynsla, persónuleg upplifun og raunveruleg þekking tiltölulega lítils hóps manna. Þetta eru andlegir yfirburðarmenn, sem verða að fórna allri ævi sinni eða miklum hluta hennar og kröftum sínum til að skilja og hafa vald á lögmálum og leyndardómum náttúruvísindanna. t raun og veru er kjarni þess, sem vísindamenn og sérfræð- ingar fást við nú á dögum svo himinhátt yfir því, sem venju- legt fólk er fært um að skilja, að traust okkar til þess er trú á hið dularfulla. Bilið á milli þekkingar og innsýnar vísinda- mannsins og þekkingar venjulegs fólks, sem býr við hina náttúruvisindalegu menningu nútimans, er jafnmikið og það hefur ávallt verið innan trúarbragðanna milli hinna inn- vígðu og hins óbreytta þegns. Samt sem áður trúir nútímafólk fullt og fast á vísindin, þ. e. a. s. það trúir því að vísindin séu sannleikanum sam- kvæm og þess vegna fylgir það þeim og reynir að haga lifi sinu eftir þeim. En, — og hér komum við að aðalatriðinu, — þessi trú, þetta óbilandi traust er hvorki blindni né þverstæða, ekki fjarstæðukennd trú og hún er ekki ástæðulaus. Þessi trú á visindin er eins konar innblástur, sem byggður er á þeim trausta grunni, að öllum er okkur í meira eða minna mæli Ijós undirstöðuatriði vísindanna. Við höfum öll skilið svo mikið af eðli þeirra, að heildin verður okkur skiljanleg sem trú út frá þvi litla, sem við höfum numið. Við höfum sann- færzt um, að trúin á náttúruvisindin sé sannleikanum sam- kvæm. Við höfum tileinkað okkur svo mikið af undirstöðu- atriðum náttúruvísindanna, að okkur er ljóst, að, — ef við sjálf hefðum hæfileika, tíma og tækifæri — þá væri það ger- legt fyrir okkur að komast inn í þann heim, sem vísinda-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.