Morgunn


Morgunn - 01.12.1976, Blaðsíða 17

Morgunn - 01.12.1976, Blaðsíða 17
DUI .SRYNJANIK 115 niðurstöðu, að í lionum væri einhvers konar veila í sambandi við raunveruleikann, seni ylli því, að hann skynjaði myndir, sem virtust einhvern veginn hafa losnað úr sambandi við eðli- lega rás tímans. Og þegar við þetta bæltist svo, að hann hélt stöðugt áfram sömu berdreymninni, þá leiddi það til þess að liann skrifaði metsölubók sína An Experiment with Time: Tilraun með tímann. Sjálfur lýsti hann bók sinni svo, að hún kæmi fram með fyrstu vísindalegu sannanirnar fyrir ódauð- leikanum. Þegar bókin kom út þá streymdu til hans bréf frá lesendum hennar, sem héldu ]>ví fram, að þeir hefðu orðið fyrir samskonar yfirskilvitlegri reynzlu. Dunne undraðist þetla, og kvað svo að orði i formála annarar útgáfu bókar sinnar: „Ef framtíðarskyggni er sannreynd, þá er það sann- reynd, sem gjörsamlega umbyltir öllum grundvelli undir fyrri skoðunum okkar á alheiminum.“ Það er gjörsamlega vonlaust að gera hér grein fyrir hug- myndum og skilningi Dunnes á timanum í stuttu ei'indi. Til þess er það alltof flókið mál. Þess skal hér aðeins getið, að áln ifamesti stuðningsmaður og túlkari skoðana Dunnes hefur verið skáldið J P. Priestley, sem er kunnugt orðið hér heima á Frórti fyrir afburðagóð leikrit, sem flutt hafa vei'ið í útvarpi og á leiksviði. T tveim leikritum sem Leikfélag Reykjavíkur hefur flut.t: Time andi the Conways og I have been here bejore endurspeglast skoðanir Dunnes á timanum og furðulegum fyrirbærum hans. í bók sirini Man and Time helgar Priestley Dunne heilan kafla og nefnir Priestley þar dæmi um draunra, sem styðji skoðanir og skýringar Dunnes á framskyggninni. Einna athyglisverðastur þeirra er draumur Dr. Louise E. Rhine, sem sjálf skrifaði hann og birti í ameríska timaritinu Journal oj Paraspychology. Sú var skoðun Louise, að draum- urinn hefði hjálpað henni til þess að bjarga lifi eins árs garnals sonar síns. f timaritsgreininni kemst hún svo að orði: ,,Mig dreymdi snemma morguns. Mér fannst ég og börnin hafa faríð í útilegu með nokkrum vinum. Við komum okkur fyrir í fallegu skógarrjóðri við svolitla vik milli tveggja hæða. Það var skóglent þarna og tjöldin okkar vom undir trjánum. Ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.