Morgunn


Morgunn - 01.12.1976, Qupperneq 18

Morgunn - 01.12.1976, Qupperneq 18
116 MORGUNN litaðist um og var að fagna því, hve fagurt var þarna um að litast “ 1 draumnum ákvað frú Louise að þvo fatnað af litla snáðanum sínum og bar hann með sér niður að vatninu. Hún setti drenginn á jörðina og skrapp aftur til tjaldsins til þess að sækja kápu, sem hún hafði glevmt. Þegar hún kom til baka, þá lá sonur hennar, sem hafði verið að kasta völum í vatnið jiegar hún fór -— á grúfu í vatninu, drukknaður. Hún vaknaði uppúr þessum di'aumi hágrátandi. Hún hafði áhyggjur af draumnum í nokkra daga, en svo gleymdi hún honum. Hann kom henni ekki í hug aftur fyrr en síðar þetta sama sumar, þegar hún ásamt nokkrum vinum sínum var i úlilegu á stað nokkrum sem virtist alveg eins og staðurinn í draumnum. Hún fór niður að vatninu til þess að þvo fatnað af barninu, kom hnokkanum fyrir í fjörunni og gekk til baka til þess að sækja kápuna. Um leið og hún lagði af stað tók litli snáðinn að tína upp völur til þess að kasta í vatnið. „Á sama andartaki“, sagði hún, „stóð mér draumurinn lifandi fyrir hugskotsjónum. Þetta var eins og kvikmynd. Þarna stóð hann alveg eins og í draumnum hvítklæddur með gulu lokkana sina i glampandi sólskininu. Eitt andartak hélt ég að það myndi liða yfir mig- Síðan greip ég hann í fangið og fór með hann neðar við ströndina, þar sem vinir mínir voru. Þegar ég var búin að ná mér nokkurn veginn, sagði ég þeim frá ]>essu. En þeir hlógu bara að því og sögðu að ég hefði imyndað mér þetta. Það er svo afskaplega haldgott svar, þegar mann skortir skýringar. Eg á ekld vanda til þesss að ímyndunarafl mitt leiki lausum hala.“ Slík tilfærsla í timanum getur hent hvern sem er í svefni og hve algengt það er hjá fólki yfirleitt, styrkti trú Priestleys á kenningum Dunnes. Árið 1930 dreymdi Sir Victor Goddard flugmarskálk draum, sem virðist eins og tilvalinn fyrir tíma-kenningamenn, ems og þá Dunne og Priestley. Sir Victor var á flugi í stormi og ákvað að lækka flugið vfir ónotuðum flugvelli til þess að átta sig á stefnunni. En þegar hann var svo sem mílufjórðung frá vellinum, þá gerðist dálítið harla furðulegt; hann var allt í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.