Morgunn


Morgunn - 01.12.1976, Blaðsíða 21

Morgunn - 01.12.1976, Blaðsíða 21
DUI.SKYNJANIR 119 er, eða réttara sagt, svarar til þess, sem á vorri jörð er framtíð, og má af því að iliuga þetta, fá nokkurn aukinn skilning á eðli flestra spádóma. Það, sem þarna er liaft eftir A. J., bendir til þess, að þegar honum gefur sýn frá annari stjörnu, þá sé það meir angistin, hið andlega ástand farþeganna á hinu mikla skipi, sem hann fær þátt í; en þegar Titanic ferst, þá fær hann einnig þátt i kuldatilfinningu hinna ógæfusömu manna, sem eru að berjast við dauðann, í jökulköldum sjónum. Þessi skýring dr. Helga er í fullu samræmi við kenningu lians um eðli drauma. En hér er að sjálfsögðu einungis um tilgátu að ræða. Hinn heimspekingurinn, sem ég hyggist vitna í, er úr ólík- um jarðvegi sprottinn. Það er þjóðkunnur stjórnmálamaður, verkalýðsleiðtogi og baráttumaður, sem hefur dregið sig xit úr þrasi stjómmála og gerst athyglisverður heimspekingur. Ég á við Brynjólf Bjarnason. Hann hefur, að því er ég bezt veit, þegar skrifað fimm bækur um heimspeki. Heita þær Forn og ný vandamál, Gátan mikla, Vilund og verund, Lögmál og frelsi og Á mörkwn mannlegrar þekkingar. Hér er að sjálf- sögðu ekkert rúm til að ræða heimspekikenningar Brynjólfs Bjarnasonar. En ég get hins vegar ekki stillt mig um að vitna hér i síðastnefndu bókina hans, A mörkurn mannlegrar þekk- ingar, þar sem hann kemur inn á það efni sem hér hefur verið fjallað nokkuð um. A bls. 71 í þessai’i bók spyr höfundur: „Er ha^gt að hugsa sér veru, sem getur lifað og reynt hið liðna og ókomna með einhverjum ha'tti sambærilegum við það, sem vér lifum líðandi stund, til dæmis þannig, að hugur liennar og skynjun geti flutt sig fram og aftur í hinni hlut- verulegu rás timans, eins og vér getum ferðast til fjarla'gra staða? Eða getum vér hugsað oss veru, sem skynjar liið liðna og ókomna í senn, að minnsta kosti á nokkru bili timans, eins og vér skynjum sjóndeildarhring vorn í rúmi í einni svipan . . . ? Vér vitum, satt að segja, allt of lítið um tengsl vitundar og verundar til þess að geta alhæft nokkuð í þeim efnum. Og um innra eðli þessa sambands vitum vér blátt áfram ekki neitt, nema ef vera skildi það eitt, að hér hlýtur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.