Morgunn


Morgunn - 01.12.1976, Side 38

Morgunn - 01.12.1976, Side 38
JAMES GRAYSON BOLEN: DR. MED. SHAFICA KARAGULLA OG SKOÐANIR HENNAR (Sl. haust flutti ritstjóri MOfíG- UNS sjö erindi í útvarp í flokki erinda, sem hann kallaði Dulskynj- anir. Síðasta erindið sem nefndist „Visindaleg rannsókn“, fjallaði um rannsóknir drs. Shaficu Karagullu á sálrænum hæfileikum fólks, og hvernig megi beita þeim i þágu vís- indanna. En þareð þröngur rammi útvarpserindisins, er engan veginn nógu rúmur til þess að gera skoð- unum þessa framúrskarandi vísinda- manns virðingatverð skil, er úr því bætt með því að birta hór ítarlegt og stórmerkilegt viðtal við vísinda- mnnninn, sem blaðamaðuriim James Grayson Bolen átti við dr. Shaficu Karagullu og birtist i hinu ágæta tímariti Psychic árið 1973. Frá starfsferli drs. Karagullu er skýrt eftir viðtalið, en aðeins skal minnst á það hér, að brautryðjanda- starf hennar í læknisfræði og dul- sélarfræði hefur sannfært hana um það, að maðurinn sé samsettur af mis- munandi tegundum orku. Uún álítur að efnislikaminn sé aðeins ein mynd þessarar orku, eða sú sem sýniieg er, andstætt þvi sem visindin hafa haldið fram. 1 þessu stórmerkilega viðtali ræðir hún opinskátt og liispurlaust tmi rannsóknir sínar, kenningar og sjónaimið og fjallar um stöðu mannsins i alheiminum, bæði andlega og efnilega. í þessu viðtali kemur glögglega fram sá kjarkur og það hugrekki, sem lýsir sér svo vel i hinni athyglis- verðu bók hennar Breakthrough to Creatively, sem komið hefur út á ís- lenzku með nafninu Nýjar viddir í mannlegri skynjun).

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.