Morgunn


Morgunn - 01.12.1976, Síða 38

Morgunn - 01.12.1976, Síða 38
JAMES GRAYSON BOLEN: DR. MED. SHAFICA KARAGULLA OG SKOÐANIR HENNAR (Sl. haust flutti ritstjóri MOfíG- UNS sjö erindi í útvarp í flokki erinda, sem hann kallaði Dulskynj- anir. Síðasta erindið sem nefndist „Visindaleg rannsókn“, fjallaði um rannsóknir drs. Shaficu Karagullu á sálrænum hæfileikum fólks, og hvernig megi beita þeim i þágu vís- indanna. En þareð þröngur rammi útvarpserindisins, er engan veginn nógu rúmur til þess að gera skoð- unum þessa framúrskarandi vísinda- manns virðingatverð skil, er úr því bætt með því að birta hór ítarlegt og stórmerkilegt viðtal við vísinda- mnnninn, sem blaðamaðuriim James Grayson Bolen átti við dr. Shaficu Karagullu og birtist i hinu ágæta tímariti Psychic árið 1973. Frá starfsferli drs. Karagullu er skýrt eftir viðtalið, en aðeins skal minnst á það hér, að brautryðjanda- starf hennar í læknisfræði og dul- sélarfræði hefur sannfært hana um það, að maðurinn sé samsettur af mis- munandi tegundum orku. Uún álítur að efnislikaminn sé aðeins ein mynd þessarar orku, eða sú sem sýniieg er, andstætt þvi sem visindin hafa haldið fram. 1 þessu stórmerkilega viðtali ræðir hún opinskátt og liispurlaust tmi rannsóknir sínar, kenningar og sjónaimið og fjallar um stöðu mannsins i alheiminum, bæði andlega og efnilega. í þessu viðtali kemur glögglega fram sá kjarkur og það hugrekki, sem lýsir sér svo vel i hinni athyglis- verðu bók hennar Breakthrough to Creatively, sem komið hefur út á ís- lenzku með nafninu Nýjar viddir í mannlegri skynjun).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.