Morgunn


Morgunn - 01.12.1976, Blaðsíða 57

Morgunn - 01.12.1976, Blaðsíða 57
MORGUNTC 155 Bláðatn.: HaldiS þér ad fólk geti þroskaS meS sér skyggnihæfileika? Karagulla: .Tá, vissulega. Þegar við hugsum okkur líkamann sem mis- munandi svið orku, þó sést betur, að hægt er að þroska hæfi- leika sína, því að þeir byggjast á orkuefnum innan likamans. Þó eru þessu takmörk sett. Skoðun mín hefur orðið sú, að sumir hafi meðfædda skyggnigáfu, sem þeir hafa þroskað í fyrri tilveru, og komi nú í Ijós. En ef reynt er að beita valdi við að afla þessa hæfileika, veldur' það truflun á eðlilegri starfsemi líkamans, misræmi kemst á orkukerfið og afleiðingin verður óheilbrigt ástand. Fólk verður að læra að skilja, að það sem skiptir höfuðmáli er ekki það hvort menn húi vfir sálrænum hæfileikum, heldur hvefriig breytni þeirra er. Þegar okkur er orðið þetta ljóst, er okkur opin leið til þroska, við verðum það sem við viljum vérða óg smám saman fellur líf okkar í réttan farveg og sam- ræmist vonum okkar og óskum. Blaðam.: Hafa rannsóknir ySar og athuganir á sálrœnum hæfileikum h/ift áhrif á lífsviShorf ySar og skilning á tilverunni? Karagulla: Já, sjóndeildarhringur minn hefur víkkað mjög mikið, og í minum augum er maimeskjan ekki eins áþreifanleg og efnis- leg og áður. Núna lít ég á hana sem lifandi vitundarheild, samsetta úr mismunandi orkusviðum og jafnframt langtum rrierkilegra fyrirbæri en okkur hefur nokkurn tíma órað fyrir. Enn bíða margar uppgötvanir okkar á þessu sviði. Blaðam.: Hefur þetta haft áhrif á heimspekileg viShorf ySar gagnvart iifinu sjálfu? Karagulla: Já:;Ég sé læknisfræðina í breyttu ljósi. Það var erfitt fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.