Morgunn


Morgunn - 01.12.1976, Síða 58

Morgunn - 01.12.1976, Síða 58
156 DK. MED. SHAFICA KARAGULLA mig að hverfa frá hefðbundnum skoðunum mínum og hug- myndmn um manninn og byrja að hugsa um hann sem lif- andi heild orkukerfa. Persónur með fjarskynjunarhæfileika og framsýnigáfu kollvörpuSu algerlega viðhorfum minum. sem höfðu mótasl af sjónarmiðum visinda og lækna. Blaðam.: Hvernig er alheimurinn frá yÖar sjónarmiSi? Karagulla: Hann er langtum flóknara fyrirbæri en ég hafði gert mér í hugarlund. i honum finnast mörg vitundarsvið. Heimspek- ingamir til forna sögðu, að vitundin væri árangur af samein- ingu anda og efnis eða lifsform. Það er svipað og ljós, sem myndast við sameiningu tveggja rafskauta. Vitundinni hefur oft verið líkt við ljós og liklegt er að þetta sé ástæðan fyrir þrieinuigu trúarbragðanna — faðir ■— móðir —- sonur. Sonurinn er þriðja mynd þessarar sameiningar anda og efnis og þessi kenning virðist mér ekki fjarri lagi. Vitundarsviðin byggjast þess vegna á því í hvaða mæli efni og andi sameinast. Ég hef þá tilfinningu að hver einstök pláneta hafi sérstaka vitund, hvort heldur það er jörðin, tunglið eða sólin. Og ef við förum að hugsa þannig, tekst okkur betur að skilja hinav fornu kenningar Hindúa. Þegar við álitum þá heiðna, voru þeir að tala um vitundarlíf, eins og það birtist á ýmsan hátt í tilverunni: J’eir voru i rauninni að tala um birtingu Guðs i mörgum myndum. Þetta er fjarri því að vera mín hugmynd, heldur er þetta uppgötvun hinna fornu spekinga og mér finnst hún augljós. Blaðam.: Hver er hugmynd ySar um GuS? Karagulla: Ég trúi því að voldug Vitund birti sig í jörð okkar og sól- kerfinu og öllum stjörnukerfum og þessa vitund nefnum við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.