Morgunn


Morgunn - 01.12.1976, Qupperneq 68

Morgunn - 01.12.1976, Qupperneq 68
HKII.SULIND . . . 1ÍÍ6 efnum. Þetta er öllum deginum ljósara. Það þarf því engan að undra, þótt fólk sé farið að líta í kring urn sig eftir ráðum til þess að halda andlegu jafnvægi í þessu ölduróti haráttu og breytinga. Við þurfum að læra að kyrra hugann, svo við get- um varist ótta og fumi í lifsbaráttunni. Frá alda öðli hafa austrænar þjóðir kunnað ráð við þessu, en það er hugleiðsla. Áhugi vesturlandabúa hefur aukist mjög undanfarna áratugi á þessari aðferð, sem ýnisum hefur gefist mjög vel. Sökum streitu nútimans þarf fólk í auknum mæli á að halda réttri hvíld í sumarfríum sínum. Margir treysta sér tæplega í erilsöm ferðalög. Þetta fólk þarf í rauninni á and- legri uppbyggingu að halda og það hafa venjuleg gistihús ekki geta boðið uppá hingað til. En nú beíur verið gerð athyglisverð tilraun til þess að baita úr þessu- tJlfur Ragnarson, laiknir og Jón Sigurgeirsson, skóla- stjóri á Akureyri eru menn, sem árum saman hafa kynnt sér liinar andlegu hliðar mannsins og mikilvægi sálarfriðar í erils- sömu lífi nútimamannsins. Það er því engin tdlviljun, að ein- mitt þessir menn hafa beitt sér fyrir tilraun til þess að koma upp heilsulind eða hvildarstöð fyi'ir streituþjakað fólk, þar sem ka]ipkostað er að sjá dvalargestum ekki einungis fyrir líkam- legri hvíld og góðum beina, heldur er einnig hugað að and- legri velferð þeirra og uppbyggingu. Þessi tilraun var gerð síðastliðið sumar að Laugalandi í Eyjafirði. Dvalargestum ber öllum saman um það, að hér hafi vel til tekist og hér sé einmitt boðið það sem á hefur vantað annars staðar. Laugaland er staðsett í fögru umhverfi skammt innan við Akureyri. Þar er sundlaug og gott til gönguferða um nágrenn- ið. Matur er íburðarlaus en hollur. Það er einkum fernt sem aðgreinir þessa heilsulind frá öðrum hvildar- eða giststöðum svipaðs eðlis og dvalargestum stendur til boða ef þeir vilja: yoga-Ieikfimi, huglækningar, lifandi músík og hugleiðsla. Hið síðastnefnda er e. t. v. rnerkasta nýungin. Hún stendur i klukkustund á degi hverjum. Hún hefst jafnan með viðeig- andi tónlist. Hugleiðslunni er stjórnað af einum manni, sem i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.