Morgunn


Morgunn - 01.12.1976, Síða 71

Morgunn - 01.12.1976, Síða 71
LEO JÚLÍUSSON, prófastur á Rorg á Mýrum: KYNLEG FYRIRBÆRI Á BORG Á MÝRUM Margt kynlegt hefur borið fyrir mig þau ár, sem ég hefi átt heima á Borg. Er þar um að ræða atvik og fyrirbæri, sem eru góðrar eða illrar ættar, en sum liver miklu fremur eins konar góðlátlegar glettur. Þannig er háttað óvæntri „heim- sókn“, sem ég fékk eitt sinn. Það var á öðru eða þriðja sumri mínu á Borg. Hafði ég þar sumarsvefnhús mitt og skrifstofu í fremur litlu herbergi í norðanverðu húsinu. Vissi annar glugginn á herberginu í norður, en hinn í vestur, rétt við álmu þá, sem byggð var út frá vestanverðu aðalhúsinu- Ég svaf jafnan út við vesturgluggann. Þá vakna ég við það nótt eina um óttuskeið, að barin eru nokkur högg fyrir utan og að því er mér heyrðist á járnklæddan vegg álmunnar. Hélt ég í fyrstu, að vindur væri á og eitthvað slæist í veggimr. Brátt varð mér þó ljóst, að svo mundi ekki vera. Enn voru barin nokkur högg, ekki mikil, og komu þau með jöfnu milli- bili, likt því, er barið er að dyrum. Var ég nú glaðvaknaður, reis upp og leit út um gluggann. Veður var fagurt og bjart, enda sá tíminn, þegar nóttlaust er á íslandi. Sé ég þá, hvar maður stendur fyrir utan gluggann. Hann var fremur grann- vaxinn og á hæð við meðalstóran dreng, 10 til 11 ára. Hann var klæddur í mórauð vaðmálsföt, með sauðskinnsskó á fót- um, sokkarnir girtir utan yl'ir buxurnar. Á liöfði hafði hann eins konar prjónahúfu, samlita fötunum. Er liann varð mín var. skælbrosti hann, horfði í augu mér andartak, sneríst á hæli, gekk vestur með álmunni og hvarf þar fyrir hornið. Hann stakk lítið eitt við á hægra fæti. Spratt ég fram úr og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.