Morgunn


Morgunn - 01.12.1976, Qupperneq 79

Morgunn - 01.12.1976, Qupperneq 79
MORGUNN 177 21. jiiní, 1976. ER ÞETTA DULARFULLT FYRIRBÆRI? Föstudaginn 26. febrúar 1943 klukkan á milli 9 og 10 ár- degis fór ég eins og venja min var niður í miðstöðvarherbergið, lil þess að lífga eldinn í miðstöðinni, sem venjulega var lifandi að morgni, en í þetta sinn var alveg dautt í henni. Tók ég þá alla ösku og allt gjall út úr henni svo ekkert var eftir í mið- stöðinni. Af því að veðrið var gott, frostlaust og milt, hugsaði ég mér að ég skildi þá ekki kveikja upp þennan dag. Næsta dag laugardaginn 27. febniar fór ég svo niður í mið- stöð á líkum tíma og morguninn áður milli 9 og 10 árdegis, en þá brá svo kynlega við að það var eldur í eldstónni, en rist sem er fyrir framan eldinn venjulega, hafði ég lagt upp á mið- stöðina daginn áður og var hún þar sem ég skildi við hana. Setti ég svo nokkur dagblöð sem ég kom með niður til að kveikja upp með, inn í eldholið og varð eðlilegur logi. Lét ég svo kol á eldinn og logaði ágætlega. Enginn í húsinu hafði lagt eld i miðstöðina og enginn óviðkomandi gat komist inn i húsið, enda var snjóföl úti og engin spor lágu að húsinu. Tvær konur komu inn i miðstöðvarklefann föstudaginn 26. febrúar og sáu þær að enginn eldur var i miðstöðinni og að báðar hurðir á miðstöðvarkatlinum voru opnar. Þær höfðu þau orð yfir, að nú hefði drepist i miðstöðinni hjá Hannesi. Hannes FriSsteinsson. Mér barst þetta bréf í hendur í síðustu viku þegar verið var að grúska í gömlu dóti. Mér er þetta sjálfri mjög minnisstætt. Þess má geta að í húsinu bjuggu aðeins tvær fjölskyldur og var sér miðstöðvarkynding fyrir hvora íbúð f}TÍr sig og þessar miðstöðvar ekki staðsettar i sama herbergi. Dóra Hannesdótlir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.