Fréttablaðið - 08.11.2010, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 08.11.2010, Blaðsíða 15
 8. nóvember 2010 MÁNUDAGUR Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 HUB er bresk vefsíða sem selur eingöngu handgerða heimilismuni á fremur viðráð- anlegu verði. Þar má meðal annars finna þennan skemmtileg lampa, svokallaðan Sparrow Lamp. Sjá www.hubinteriordesigns.co.uk/. Kristín Nikulásdóttir húsfreyja með styttuna fyrir framan sig og borðstofuskápinn á bak við. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Kristín Nikulásdóttir húsfreyja á fagra hluti sem minna hana á föður hennar Nikulás Árna Halldórsson. Með því elsta sem ég á H ér er ein gömul og sæt stytta sem pabbi gaf mér þegar ég var barn. Hún er eitt af því elsta sem ég á,“ segir Kristín Nikulásdóttir húsfreyja glað- lega þegar kvabbað er í henni um að sýna lesendum einhvern kæran hlut á heimilinu. Styttan er af strák og stelpu. Þýskt postulín. „Þetta eru örugglega tvíburar, eða ég ímynda mér það því ég er sjálf fædd tvíburi á móti strák,“ segir Kristín. „Þessi stytta hefur allt- af fylgt mér og hún stendur yfirleitt á borðstofuskápnum mínum sem pabbi smíðaði sjálfur. Hann var trésmíða- meistari og var með verkstæði í húsinu sem ég ólst upp í, við Unnarstíg 2 hér í Reykjavík.“ gun@frettabladid.is Fyrir bústaðinn og heimilið Gerið gæða- og verðsamanburð 6 mán aða vaxtal ausar greiðs lur SAGA Queen rúm, nú aðeins 129.900 ÞÓR Queen rúm, nú aðeins 149.900 SAGA OG ÞÓR Hágæða heilsudýnur Queen rúm nú aðeins kr. 179.900 ÚRVAL STILLANLEGRA HEILSURÚMA 2x90x200 og 2x90x210 Nú aðeins 349.900 með okkar bestu IQ-CARE heilsudýnum SVEFNSÓFAR Hágæða svefnsófar. Íslensk framleiðsla. Heilsudýna úr þrýstijöfnunarefni. Svefnflötur 140x200. Nú aðeins kr. 264.900 FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MÁ BJÓÐA YKKUR MEIRI VÍSI? Deildu Vísi með öðrum. Þeir sem setja „like“ við Vísi á Facebook geta unnið óvænta vinninga í hverri viku.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.