Fréttablaðið - 08.11.2010, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 08.11.2010, Blaðsíða 48
Mest lesið DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VISIR.IS Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR AF FÓLKI 30% AFSLÁTTUR 30% AFSLÁTTUR NÓVEMBER TILBOÐ!30%AFSLÁTTUR H E I L S U R Ú MRekkjan ehf ≤≥ Suðurlandsbraut 48 (Bláu húsin í Faxafeni) ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16 AF ÖLLUM KING KOIL RÚMUM Í NÓVEMBER A R G H ! 0 3 1 1 1 0 GRAND HAVEN Queen Size (153x203cm) • 7 svæðaskipt svefnsvæði • 5 svæðaskipt gormakerfi • 10 ára ábyrgð • Svefnsvæði er úr þrýstijöfnunar- svampi og latexi sem skorið er með leysi (laser). • Lagar sig að líkamanum • Veitir fullkomna slökun • Stuðningur við bak og önnur viðkvæm svæði líkamans Fullt verð 308.700 kr. VERÐ NÚ 216.161 kr. AMELIA Queen Size (153x203cm) • 5 svæðaskipt svefnsvæði • 3 svæðaskipt gormakerfi • 10 ára ábyrgð • Lagar sig að líkamanum • Veitir góða slökun • Stuðningur við bak • Tvíhert sérvalið stál í gormum • Styrktir kantar • Þarf ekki að snúa Fullt verð 149.700 kr. VERÐ NÚ 104.791 kr. 30% AFSLÁTTUR CORSICA Queen Size (153x203cm) • 7 svæðaskipt svefnsvæði • 5 svæðaskipt gormakerfi • 10 ára ábyrgð • Lagar sig að líkamanum • Veitir góða slökun • Stuðningur við bak og önnur viðkvæm svæði líkamans • Tvíhert sérvalið stál í gormakerfi • Hreyfing milli svefnsvæða aldrei minni • Steyptir kantar • 20% stærri svefnflötur • Þarf ekki að snúa Fullt verð 230.000 kr. VERÐ NÚ 161.000 kr. FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Reynsluboltar í liðið Baltasar Kormákur heldur áfram að safna liði fyrir Hollywood-kvik- mynd sína Contraband. Fréttablað- ið hefur áður greint frá því að leik- myndahönnuðurinn Tony Fanning hafi ráðið sig til kvikmyndarinnar og nú hefur tökustaðastjórinn Peter J. Novak verið fenginn til að finna hentuga töku- staði. Novak er enginn nýgræðingur heldur hefur unnið að kvikmynd- um á borð við V for Vendetta, The Matrix Revolutions og stór- myndina Troy sem Brad Pitt lék í. Verður heima um jólin Anna Mjöll Ólafsdóttir heldur áfram að heilla ameríska djass- geggjara upp úr skónum með rödd sinni og mun syngja á næstunni á mörgum af þekktustu djassklúbb- um heims, þar á meðal Vibrato og Baked Potato. Íslenskir tónlistar- áhugamenn ættu heldur ekki að örvænta því samkvæmt tónleika- plani Önnu Mjallar er ráðgert að hún haldi tónleika á Kaffi Rósenberg 19.desem- ber næstkomandi. Þakklæti Bubba Bubbi Morthens hefur farið ham- förum á bloggsíðu sinni að und- anförnu og í nýjasta pistli sínum, sem ber nafnið Þakklæti, þakkar hann fyrir það stóra og smáa í lífinu. Þar þylur hann meðal annars upp nokkra af göllum sínum, segist vera hvatvís, hlaupi oft fram úr sér, segi hluti sem hann sjái eftir, sé með raskanir og bresti – suma sem hann hafi þó náð að laga. Pistillinn, sem er stórskemmilegur, hefst á þessum orðum: „Vá hvað ég er þakklát- ur … yfir svo mörgu. Til dæmis að vakna við hliðina á tuttugu árum yngri konu á hverjum morgni.” - fgg 1 Vínbúðirnar heyra nú beint undir Steingrím 2 Klipptu á borðann í snjóbyl 3 Reyndu að ræna formúlukappa 4 Skrímsladeildir virkjaðar 5 Ríkir sjóræningjar

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.