Fréttablaðið - 15.11.2010, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 15.11.2010, Blaðsíða 48
Mest lesið DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VISIR.IS Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR AF FÓLKI FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. 1 Gæti fengið sjö ár fyrir að stórslasa kvikmyndastjörnu 2 Hetjan frá Akureyri: Bjargaði barni undan snjóhengju 3 Unnur Birna í Bláa lónið 4 Björn Bjarna fundaði með Jóni Ásgeiri: Gunnar Smári bitbeinið 5 Mexíkósk yfirvöld leita að tólf ára leigumorðingja 6 Segir kraftaverkadrykkinn skaðlausan Óvæntur aðdáandi Rokksveitin Gildran fagnaði útgáfu plötunnar Vorkvölds með glæsileg- um tónleikum í Austurbæ á föstu- dagskvöldið. Sveitin á sér traustan aðdáendahóp sem lét sig ekki vanta en eitt andlit skar sig nokkuð úr áhorfendaskaranum. Var þar um að ræða Euro- visionfarann Jóhönnu Guðrúnu Jónsdóttur sem virtist skemmta sér hið besta. Áhugi Jóhönnu á tónlist Gildrunnar er ekki nýr af nál- inni því hún var einmitt viðstödd tónleikana í Hlégarði 1. maí síðastliðinn þegar platan var tekin upp. Jóhanna Guðrún er fædd árið 1990 sem er einmitt sama ár og lagið Vorkvöld í Reykja- vík, þekktasta lag Gildrunnar, kom út. Góður hópur til Þýskalands Á ferðalögum erlendis blandast oft saman ólíkir hópar fólks sem eiga það eitt sameiginlegt að vera á leiðinni á sama stað. Einmitt það gerðist á föstudag í flugi frá Leifs- stöð til Berlínar. Grínistinn Steindi Jr., rapparinn Bent, tónlistarmað- urinn Berndsen og útvarpskonan Margrét Erla Maack voru öll á leiðinni til Þýskalands. Til að toppa það var enginn annar en Helgi Björns í sömu vél og sá til þess að farið var alla leið. - hdm, afb

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.