Fréttablaðið - 15.11.2010, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 15.11.2010, Blaðsíða 20
„Áhuginn á rennismíði er að auk- ast, sýningin er vel sótt,“ segir Karl Helgi Gíslason sýningar- stjóri en þetta er í fjórða sinn sem félagið sýnir í Ráðhúsi Reykjavík- ur. „Við höfum eignast fjóra nýja félaga eftir að sýningin opnaði fyrir rúmri viku. Félag trérenni- smiða er 17 ára gamalt og meðlim- ir eru um 250 manns um allt land. Meðalaldurinn er reyndar nokkuð hár hjá okkur, á sýningunni eru meðal annars gripir eftir Guð- mund Sveinsson, 86 ára,“ útskýr- ir Karl Helgi og segir jafnframt sýninguna gefa góða mynd af þeim fjölbreytileika og frumleika sem býr í íslenskum smiðum. Rennismíði er ekki vernduð iðn- grein og er félagið áhugamannafé- lag. Félagsmenn eiga margir eigið verkstæði en félagið hefur aðstöðu á smíðadeildinni í Kennaraháskóla Íslands. „Á fundum félagsins fer fram sýnikennsla í rennismíði og fengnir eru fyrirlesarar með fróðleik um bæði trjárækt og með- ferð viðarins. Það er varla að neinn hafi atvinnu af þessu en menn fá öðru hvoru verkefni. Hvað mig varðar finnst mér verkefnin fleiri núna en áður. Eins eru nokkr- ir sem renna pílára í handrið og endastólpa í stiga og fleira,“ segir Karl Helgi og bætir við að efnivið- urinn sé nægur. „Við nýtum okkur garðviðinn sem kemur inn á Sorpu og ef heyr- ist í keðjusög einhvers staðar labb- ar maður þang- að og athugar hvað er verið að fella. Gull- regn er dásam- legur viður að renna, lerki er mjög gott og birkið líka. Ilmreynir er líka mjög skemmtilegur ef maður fær góðan bol, með skrautlegum kjarna.“ Sýningin stendur til 21. nóv- ember. Sjá www.trerennismidi. is heida@frettabladid.is Skáldað í tré Sýning Félags trérennismiða á Íslandi stendur nú yfir í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Þar sýna fjórtán trérennismiðir muni sína en yfirskrift sýningarinnar er Skáldað í tré, horft til framtíðar. Karl Helgi Gíslason, sýningarstjóri Félags trérennismiða, en félagið sýnir nú í Ráðhúsi Reykjavíkur. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Hollenski hönnuðurinn Jeroen van Laarhoven of Tjep hefur hannað skemmtilega stóla. Þá kallar hann LAT sem stendur fyrir Love.Approach.Together en stólarnir eru festir saman, tveir og jafnvel þrír. Hægt er að losna við vonda lykt úr ísskáp með því að láta 2 til 3 tsk. af mat- arsóda standa í opnu íláti í ísskápnum. blogs.myspace. com Á sýningunni má sjá listmuni og nytjahluti eftir fjór- tán renni- smiði. Rýmum fyrir jólavörunum Lín Design Laugavegi 176 Sími 533 2220 www.lindesign.is Nýtt Kortatímabil Patti.is Landsins mesta úrval af sófasettum Yfir 80 mismunandi sófagerðir. Mál og áklæði að eigin vali. Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 og Laugard. frá 11 til 16 Púðar í úrvali Verð frá 2.900 kr Basel Sófasett 3+1+1 Verð frá 360.900 kr AFS á Íslandi • Sími 552 5450 • www. afs.is OPIÐ HÚS AFS-skiptinemasamtökin á Íslandi verða með opið hús á morgun, þriðjudag kl. 17-19, í húsakynnum samtakanna, Ingólfsstræti 3, Reykjavík. Allir sem vilja forvitnast um skiptinemadvöl, sjálfboðaliðadvöl eða starfsemi okkar almennt, eru hvattir til að líta við og kynna sér það sem við höfum upp á að bjóða. M eirapró f U p p lýsin gar o g in n ritun í s ím a 5670300 FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MÁ BJÓÐA YKKUR MEIRI VÍSI? Deildu Vísi með öðrum. Þeir sem setja „like“ við Vísi á Facebook geta unnið óvænta vinninga í hverri viku.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.