Fréttablaðið - 16.11.2010, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 16.11.2010, Blaðsíða 31
Ísland í alþjóðlegri spennusögu! D Y N A M O R E Y K JA V ÍK ★ ★ ★ ★ ★ www.bruna.nl Breski metsöluhöfundurinn Michael Ridpath kynnir alþjóðlega spennusögu sína, Hringnum lokað, í Eymundsson, Skólavörðustíg í dag kl. 17 en sagan gerist sem kunnugt er hér á landi. Hringnum lokað er fyrsta bókin í seríu um Magnús Jónsson lögreglumann. Ekki missa af þessu einstaka tækifæri til að hitta alþjóðlegan metsöluhöfund sem notar Ísland sem sögusvið! „Lipurlega skrifuð spennusaga ... Góð persónusköpun og Íslandi eftir hrunið lýst með glöggu gestsauga.“ –Ármann Jakobsson, dósent í íslensku Bræðraborgarstíg 9 RIDPATH KYNNIR BÓK SÍNA Í EYMUNDSSON, SKÓLAVÖRÐUSTÍG, Í DAG KL. 17 – ALLIR VELKOMNIR!

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.