Fréttablaðið - 16.11.2010, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 16.11.2010, Blaðsíða 40
Mest lesið DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VISIR.IS Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR AF FÓLKI Frosti til liðs við Ingva Hrafn Kristján Frosti Logason hefur farið mikinn í útvarpsþættinum Harma- geddon á X-inu ásamt félaga sínum Þorkeli Mána Péturssyni. En þeim félögum er margt til lista lagt. Máni er einn af heitari umboðsmönn- um landsins og er meðal annars með rokkhljómsveitina Diktu og rapparann Erp Eyvindarson á sínum snærum. Frosti hefur hins vegar lagt stund á stjórnmálafræði í Háskóla Íslands meðfram útvarpinu. Frosti er líka farinn að teygja sig yfir á aðra miðla því hann heldur einnig úti sjónvarpsþættin- um Undir feldi á ÍNN þar sem málefni Evrópusam- bandsins eru krufin til mergjar. Allir eru að fá sér Leikritið Mojito eftir Jón Atla Jónas- son verður frumsýnt í Tjarnarbíói á morgun. Stefán Hallur Stefáns- son, annar aðalleikara sýningarinn- ar, fór óhefðbundnar leiðir til að auglýsa sýninguna, en símamynd- band á Youtube sem sýnir hann í kröppum dansi fyrir utan Kaffibar- inn hefur gengið manna á milli. Stefán virðist vera í slæmu ástandi í myndbandinu en nú hefur komið á daginn að hann var að auglýsa leikrit. Ekki er þó víst að fólkið sem steig dansinn krappa með Stefáni hafi verið meðvitað um að það væri að leika í auglýsingu. - afb A L L S K O N A R Í S A M V I N N U V I Ð E N J O Y & 1 0 F I L M S K Y N N A G N A R R J Ó N G N A R R H E I Ð A K R I S T Í N H E L G A D Ó T T I R Ó T T A R P R O P P É E I N A R Ö R N B E N E D I K T S S O N Þ O R S T E I N N G U Ð M U D S S O N F R A M L E I Ð E N D U R S I G V A L D I J . K Á R A S O N & B J Ö R N Ó F E I G S S O N M E Ð F R A M L E I Ð A N D I R A F N R A F N S S O N H L J Ó Ð H Ö N N U N N I C O L A S L I E B I N G H L J Ó Ð U P P T A K A B O G I R E Y N I S S O N K V I K M Y N D A T A K A B J Ö R N Ó F E I G S S O N K L I P P I N G S I G V A L D I J . K Á R A S O N L E I K S T J Ó R I G A U K U R Ú L F A R S S O N F Y R S T A M Y N D I N Í  Listh Sofðu vel um jólin Gerið gæða og verðsamanburð IQ-Care heilsudýnur. Gerð úr svæðisskiptu þrýstijöfnunar- efni frá Belgíu. Fæst í öllum stærðum og tveim stífleikum. Verð Queen 153x203 cm á íslenskum botni: 179.900 kr. Íslenskur höfuðgafl 84.900 kr. (Sé keypt rúm fæst 20% afsláttur af höfuðgafli.) Saga heilsudýna. Gerð úr svæðisskiptu pokagormakerfi með þrýstijöfnunarefni. Fæst í flestum stærðum. Verð Queen 153x203 cm á íslenskum botni: 129.900 kr. BOAS leður sjónvarpssófi 3 sæta verð frá 169.900 kr. Svefnsófi verð frá 169.900 kr. Þór heilsudýna. Gerð úr tvöföldu svæðisskiptu pokagorma- kerfi með þrýstijöfnunarefni. Fæst í flestum stærðum. Verð Queen 153x203 cm á íslenskum botni: 149.900 kr. S-cape Wallhugger stillanlegt rúm. Eitt vinsælasta stillanlega rúmið. Fæst í nokkrum stærðum Verð 2x90x200 cm með okkar bestu IQ-care heilsudýnu, 649.000 kr. Proflex stillanlegt rúm. Gott stillanlegt rúm á frábæru verði. Fæst í nokkrum stærðum. Verð 2x90x200 cm með okkar bestu IQ-care heilsudýunu, 349.900 kr. Íslenskir svefnsófar. Heilsudýna með þrýstijöfnunarefni. Fæst í mörgum litum. Framleitt eftir pöntunum. Svefnflötur 140x200 cm. Verð 264.900 kr. BOAS leður hægindastóll. Nokkrir litir Verð 79.900 kr. BOAS rafmagns lyftu stólar. Verð 129.900 kr. Hágæða Damask sængurverasett í miklu úrvali. Verð frá 8.900 kr. Nokkrar stærðir Vinsælasta jólagjöfin, IQ-Care heilsukoddar. 3 stærðir. 6 mán aða vaxtal ausar greiðs lur FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. 1 Leigubíll ók inn á bensínstöð 2 „Ég hef aldrei séð barnið mitt svona hræðilega þjáð“ 3 Nammibar freistar barna á leið á æfingar 4 Átta í haldi eftir líkamsárásir 5 Eldur á Laugavegi

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.