Fréttablaðið - 23.11.2010, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 23. nóvember 2010 21
Til sölu 12 volta leiðiskrossar með raf-
geymi, einnig 24 volta og 32 volta vand-
aðir díóðuljósakrossar á leiði. Smásala.
JS Ljósasmiðjan ehf Skemmuvegur 34
(brún gata) 200 kóp. S. 554 0661, 897
4996 & 699 2502. Opið virka daga 8-18
og lau 10-16.
Ísskápar, þvottavélar, þurkarar, elda-
vélar, uppþvottavél, borðtölva, sjón-
vörp, stólar, video, rúm, rafmagnsrúm
m. nuddi, örbylgjuofn, spennubreytar,
bílavarahlutir, dekk, bílageislaspilari. S.
896 8568.
Til sölu
Borðstofuborð og 6 stólar - Skenkur
- örbylgjuofn - brauðrist - ísskápur
- sjónvarp og borð - tölvuborð -
Djúpsteikingapottur - pottar af ýmsum
gerðum - glös og bollar. Uppl í síma
843 0543. Milli 13-18 23.11.10
Óskast keypt
KAUPUM GULL -
JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61.
Jón og Óskar - jonogoskar.is
s. 552-4910.
Kaupi gull !
Ég, Magnús Steinþórsson
gullsmíðameistari, kaupi gull,
gull peninga og gull skartgripi.
Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt
og illa farið. Leitið til fagmanns
og fáið góð ráð.
Upplýsingar á demantar.is
í s. 699 8000 eða komið í
Pósthússtræti 13
( við Austurvöll ),
Verið velkomin
Vélar og verkfæri
Handlyftivagnar HYTSU 2500kg m/
hraðlyftu Verð:49.900 kr með VSKSími:
5520110 www.pon.is
Til sölu rafmagns pallettutjakkur, not-
aður í 15 klst, lyftir 1300 Kg. Verð
160000. Uppl. í s. 862 9238.
Verslun
FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM!!
FRÁBÆR VERÐ,str: 36-56.
Emilía Bláu húsin Faxafeni s: 588-9925
emilia.is
HEILSA
Heilsuvörur
Árangur með Herbalife í 30 ár. Hringdu
og fáðu frían prufupakka. Edda Borg S.
896 4662 www.lifsstill.is
Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu
árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183
www.eco.is Ný netverslun: www.betr-
iheilsa.is/erla
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu
Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@
ismennt.is
Nudd
TANTRA MASSAGE
Authentic initiation into the tantric
mysteries with tantra massage. Unique
experience for men, women and
couples. Tel: 698 8301 www.tantra-
temple.com
BODYNUDD!
Unaður og slökun. Uppl. í síma 848
6255 PS: Svara ekki leyninr:)
Nudd
Nudd nudd nudd heilnudd. Tilboð í
dag. Uppl. í s. 616 6469.
Whole bode massage 841 8529.
Þjónusta
Reykstopp með árangri
s:694 5494
Viðar Aðalsteinsson dáleiðslufræðingur
og sérfræðingur í EFT www.theta.is
SKÓLAR &
NÁMSKEIÐ
Námskeið
Námskeið fyrir
heyrnarskerta
Tvö skipti: 24.11. og 8.12. Kl.
17:30-20:30 Kynnumst fólki,
mat og menningu Mið aust-
urlanda og Póllands. Kynnum
þeim land okkar og hefðir.
Byggjum brú milli menningar-
heima!
Matur. Tónmöskvi. Rittúlkur-
Táknmálst.
Takmarkaður fjöldi.
Fyrstur kemur, fyrstur fær!
Uppl. www.heyrnarhjalp.is
og S: 551 58 95
milli 11-14
HEIMILIÐ
Dýrahald
Gunna hvarf frá heimili sínu að
Spítalastíg, í Þingholtunum, fimmtu-
daginn 18. nóvember síðastliðinn. Hún
ætti að vera með ól auk þess er hún
eyrna- og örmerkt. Gunna er þrílit, með
hvítan blett á bringunni og svolítið hvítt
fremst á hverri loppu. Allar vísbending-
ar um veru hennar eru mjög vel þegnar.
S: 896-9432.
Óska eftir góðu fuglabúri. Þarf að vera
heilt. Uppl. í s. 891 8727.
TÓMSTUNDIR
& FERÐIR
Fyrir veiðimenn
Fislétt og hlý. Ótrúlega þægileg. Hirzlan
Smiðsbúð 6 Garðabæ Sími 564-5040
www.hirzlan.com
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
Herb. miðb. rvk, húsg. fylgja. Verð 40
þús. S. 895 0482 eftir kl. 16.
GÓÐ GISTING Í
MIÐBÆNUM
Dags, viku og mánaðarleiga.
GISTIHÚSIÐ EGILSBORG
sími 896 4661
www.leiguherbergi.is
1-2 manna herb.Funahöfða
17a -19 Rvk og Dalshraun 13
Hfj aðganur að internet, baði.
eldh., þurrkara og þvottavél.
824 4535.
Room for rent 1-2 person,.
Funahöfða 17a -19 Rvk og
Dalshraun 13 Hfj Internet, bath,
kitch, washing room incl.
Uppl/info í S. 824 4535.
www.leiguherbergi.is
STAY APARTMENTS -
VIKULEIGA
Vikuleiga á vönduðum stúdíó íbúðum
og stærri íbúðum í 105 Rvk. Studio
íbúðir frá 25.000 kr. 2ja-3ja. herb. frá
30.000 kr. www.stay.is s: 517 4050.
Small studio flat in 101. Prise 40.000kr.
Telephone: 898 9574
Room for rent in 101 very close to bus
station. Everuthing included. 50.000kr.
Telephone 898 9574.
ROOM F/RENT w/FURNITURE IN 108
RVK.NEAR KRINGLAN AND 109 / 111
BREIÐHOLT 8973611
Til leigu 4 herbergja íbúð
- 221.
Til leigu 100 fm 4 herbergja íbúð á
Eskivöllum í Hafnarfirði flott nýleg íbúð
á kr 135.000 á mánuði senda uppl á
eskivellir@visir.is
Húsnæði óskast
óska eftir 3 herbergja íbúð á
Reykjavíkursvæðinu eftir áramót eða
fyrr. skilvísum greiðslum er heitið. s:
8622866
Fasteignir
3ja herbergja íbúð
í Laugarnes- eða
Langholtshverfi óskast.
Óskum eftir vandaðri 3ja her-
bergja íbúð til kaups eða leigu í
Laugarnes- eða Langholtshverfi.
Ekki er óskað eftir íbúð á jarð-
hæð. Íbúðin þarf að vera laus
sem fyrst.
Vinsamlegast hafið samband í
síma 8203264 eða á
halldor@thg.is
Geymsluhúsnæði
www.buslodageymsla.is
Búslóðageymsla Olivers 100 kr. á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 20 ár. S. 567
4046 & 892 0808.
geymslur.com
Geymslur frá 3990.- kr á mán.
Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík
(Fiskislóð) Upphitað, vaktað & öryggis-
myndavélar. S. 555 3464.
www.geymslaeitt.is
Sér geymslur frá 5 til 17 m2. Lágt verð.
Opið 8-22. Búslóðir, lagerar, bókhald,
iðnaðarmenn. Upphitað og vaktað. S:
564-6500
Geymsluhúsnæðið
Auðnum II, 190 Vogar.
Tjaldvagnar, fellihýsi, bílar, bátar, mótor-
hjól ofl. Uppl. í s. 864 3176.
ATVINNA
Atvinna í boði
Rizzo Hraunbæ
Bráðvantar pizzabakara á Rizzo
Express í Hraunbæ. Fullt starf
og hlutastarf í boði.
Áhugasamir skili umsókn
í Hraunbæ 121, 110 RVK.
Umsóknareyðublöð á staðnum
Sölufólk óskast
Duglegt og ábyggilegt sölufólk óskast
til að selja jólakort fyrir Blindrafélagið.
Upplýsingar á skrifstofu frá kl. 9-16, s:
525-0000, tölvup. blind@blind.is
Er að leita að sölufólki á frábærum
þýskum vörum. Góð laun. Upplýsingar í
síma 867 0677.
Vantar fólk til sölu og kynningarstarfa.
Uppl. í s. 773 2100.
Energia veitingastaður Smáralind-helg-
arvinna. Vantar hörkuduglegt, hresst
og jákvætt fólk í sal á kaffibar og/
eða aðstoð í eldhúsi, einungis er um
helgarvinnu eða hlutastörf að ræða,
íslenskukunátta skilyrði og ekki yngra en
20ára. Áhugasamir hafi samband í síma
6640664 eða á energia@energia.is
Bílsstjóri óskast til starfa. Meirapróf ekki
nauðsynlegt. - buslodir@gmail.com.
Starfsmaður óskast til afgreiðslu og
þjónustu á kaffihús. 25 ára eða eldri.
Íslensku kunnátta skilyrði. Uppl. í s.
899 1965.
Starfsmaður óskast
Óskum eftir starfsmanni á bílapartar-
sölu. Mikil úti vinna. Krafist er mikillar
þekkingar á bílum. Aðeins reyklaus
og heiðarlegur starfsmaður kemur
til greina. Íslenska skilyrði. Uppl.
Hjá Bílapörtum ehf, Grænumýri 3.
Mosfellsbæ Milli 9-11 í dag.
Húsnæði óskast
Fasteignir
LANDSKJÖRSTJÓRN
Auglýsing
frá landskjörstjórn
um talningu atkvæða í kosningum til
stjórnlagaþings 27. nóvember 2010 og
móttöku utankjörfundaratkvæða
Landskjörstjórn kemur saman að loknum kjörfundi,
kl. 22 laugardaginn 27. nóvember nk., til þess að opna
atkvæðakassa og undirbúa talningu atkvæða í kosn-
ingum til stjórnlagaþings, sem fram fara sama dag.
Atkvæðin verða talin í Laugardalshöll, Engjavegi 8 í
Reykjavík, og hefst talningin kl. 9 sunnudaginn 28.
nóvember nk. Úrslit kosninganna verða kunngerð
strax að talningu lokinni.
Kjósendur sem greiða atkvæði utan kjörfundar skulu
koma atkvæðum sínum til skila fyrir kl. 22 á kjördag.
Koma skal atkvæði til kjörstjórnar í því sveitarfélagi
þar sem kjósandi er á kjörskrá eða til landskjörstjórn-
ar: Landskjörstjórn, Alþingishúsinu við Austurvöll,
150 Reykjavík. Enn fremur er kjósendum heimilt að
koma utankjörfundaratkvæðum til yfirkjörstjórna og
kjörstjórna í öðrum sveitarfélögum fyrir
nefnt tímamark.
Brýnt er að kjósendur búi sig undir kosningarathöfn-
ina eins og kostur er, hafi með sér útfylltan hjálparseðil
og riti skýrt auðkennistölur þeirra frambjóðenda sem
þeir raða á kjörseðilinn.
18. nóvember 2010,
Landskjörstjórn.
Tilkynningar
Atli Vagnsson hdl. og löggiltur fasteignasali
HVERFISGATA 4 101 REYKJAVÍK SÍMI: 698 4611 / 561 4433 ATLI ATVINNUHUS.IS